Voru ekki með fjóra bestu mennina sína en unnu samt Golden State Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 07:31 Nýliðinn Keifer Sykes var hetja Indiana Pacers gegn Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Verulega vængbrotið lið Indiana Pacers vann óvæntan sigur á Golden State Warriors, 117-121, eftir framlengingu í NBA-deildinni í nótt. Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án Domantas Sabonis, Myles Turner, Caris LeVert og Malcolm Brogdon knúði Indiana fram sigur á einu besta liði deildarinnar í vetur. Chris Duarte skoraði 27 stig fyrir Indiana en hetja liðsins var nýliðinn Keifer Sykes sem skoraði fimm af síðustu sex stigum þess. Keifer Sykes knocks down back to back buckets to put the @Pacers up 5 late in OT! pic.twitter.com/VWOg2M8rjh— NBA (@NBA) January 21, 2022 Chris Duarte (@C_Duarte5) tied a career-high in points as he fueled the @Pacers in their OT win!27 PTS | 7 REB | 3 STL pic.twitter.com/WUKf9EVDmD— NBA (@NBA) January 21, 2022 Stephen Curry skoraði 39 stig fyrir Golden State og gaf átta stoðsendingar. Liðinu hefur aðeins fatast flugið eftir frábært gengi framan af tímabilinu. Phoenix Suns nýtti sér tap Golden State og jók forskot sitt á toppi Vesturdeildarinnar með sigri á Dallas Mavericks á útivelli, 101-109. Þetta var fimmti sigur Phoenix í röð. Devin Booker skoraði 28 stig fyrir Phoenix og Chris Paul var með tuttugu stig og ellefu stoðsendingar. Luka Doncic skoraði 28 stig fyrir Dallas, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. 28 PTS | 5 REB | 6 AST @DevinBook was hooping as he led the @Suns to their 5th straight victory! #ValleyProud pic.twitter.com/m7cI9r0mYE— NBA (@NBA) January 21, 2022 Þá bar New Orleans Pelicans sigurorð af New York Knicks, 91-102. Sex leikmenn New Orleans skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jonas Valaciunas var þeirra stigahæstur með átján stig. Úrslitin í nótt Golden State 117-121 Indiana Dallas 101-109 Phoenix NY Knicks 91-102 New Orleans NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira