Ragnar leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 22:45 Ragnar Sigurðsson skoraði jöfnunarmarkið í frægum 2-1 sigri Íslands gegn Englendingum í 16-liða úrslitum á EM 2016. EPA/OLIVER WEIKEN Fyrrum landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru farnir á hilluna. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpi Dr. Football í dag og Ragnar staðfesti tíðindin svo í samtali við Fótbolti.net. Ragnar er fjórði leikjahæsti knattspyrnumaður íslenska landsliðsins frá upphafi, en hann lék alls 97 leiki fyrir Íslands hönd á árunum 2007 til 2020. Frá árinu 2012 var Ragnar í lykilhlutveki í íslenska landsliðinu og var meðal annars í byrjunarliði liðsins í öllum leikjum Íslands í lokakeppni EM 2016 og HM 2018. Á EM 2016 skoraði Ragnar jöfnunarmark Íslands í frægum sigri liðsins gegn Englendingum í 16-liða úrslitum. Stórar fréttir í Dr. Football. Einn besti varnarmaður Íslandssögunnar er hættur í fótbolta. https://t.co/WsVnvBkciG— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) January 21, 2022 Ragnar hóf feril sinn hjá Fylki árið 2004, en tveimur árum síðar hélt hann til Svíþjóðar þar sem hann lék með Gautaborg í fjögur ár. Með Gautaborg varð Ragnar sænskur meistari og bikarmeistari. Árið 2011 gekk Ragnar til liðs við FC Köbenhavn þar sem hann varð danskur meistari og bikarmeistari áður en hann hélt til Krasnodar í Rússlandi. Þá lék hann einnig fyrir Fulham á Englandi og Rubin Kazan og Rostov í Rússlandi, áður en hann hélt aftur til Kaupmannahafnar. Hann lauk atvinnumannaferlinum í Rukh Lviv í Úkraínu áður en hann gekk aftur til liðs við uppeldisfélag sitt, Fylki, seinasta sumar. Ragnar lék alls 280 deildarleiki á ferlinum. Fótbolti Tímamót Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpi Dr. Football í dag og Ragnar staðfesti tíðindin svo í samtali við Fótbolti.net. Ragnar er fjórði leikjahæsti knattspyrnumaður íslenska landsliðsins frá upphafi, en hann lék alls 97 leiki fyrir Íslands hönd á árunum 2007 til 2020. Frá árinu 2012 var Ragnar í lykilhlutveki í íslenska landsliðinu og var meðal annars í byrjunarliði liðsins í öllum leikjum Íslands í lokakeppni EM 2016 og HM 2018. Á EM 2016 skoraði Ragnar jöfnunarmark Íslands í frægum sigri liðsins gegn Englendingum í 16-liða úrslitum. Stórar fréttir í Dr. Football. Einn besti varnarmaður Íslandssögunnar er hættur í fótbolta. https://t.co/WsVnvBkciG— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) January 21, 2022 Ragnar hóf feril sinn hjá Fylki árið 2004, en tveimur árum síðar hélt hann til Svíþjóðar þar sem hann lék með Gautaborg í fjögur ár. Með Gautaborg varð Ragnar sænskur meistari og bikarmeistari. Árið 2011 gekk Ragnar til liðs við FC Köbenhavn þar sem hann varð danskur meistari og bikarmeistari áður en hann hélt til Krasnodar í Rússlandi. Þá lék hann einnig fyrir Fulham á Englandi og Rubin Kazan og Rostov í Rússlandi, áður en hann hélt aftur til Kaupmannahafnar. Hann lauk atvinnumannaferlinum í Rukh Lviv í Úkraínu áður en hann gekk aftur til liðs við uppeldisfélag sitt, Fylki, seinasta sumar. Ragnar lék alls 280 deildarleiki á ferlinum.
Fótbolti Tímamót Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira