Real Madrid misstígur sig í toppbaráttunni á Spáni Atli Arason skrifar 23. janúar 2022 17:56 Karim Benzema klikkaði á vítaspyrnu í leiknum. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Elche í spænsku La Liga í dag. Elche var fyrir leikinn í 15. sæti spænsku deildarinnar. Madrídingar voru töluvert betri aðilinn allan leikinn en erfiðlega að gekk að koma boltanum í netið úr þeim 19 skotum sem Real gerði í leiknum. Á 33. mínútu fær Real Madrid vítaspyrnu sem Karim Benzema tekur en Benzema spyrnir boltanum hátt yfir markið. Elche refsaði fyrir klúðrið níu mínútum síðar, á 42. mínútu, þegar Lucas Boye skoraði fyrsta mark leiksins. Þegar minna en korter var eftir af leiknum þá leggur Lucas Boye upp mark fyrir Pere Milla sem tvöfaldar forystu Elche á 76. mínútu og allt stefndi í óvæntan sigur gestanna. Madrídingar fengu líflínu á 82. mínútu þegar þeir fá annað víti og Luka Modric tekur það eftir að Benzema hafði áður verið skipt af velli. Modric skorar úr vítinu og minnkar muninn í 1-2. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þá jafnar varnarmaðurinn Eder Militao leikinn í 2-2 og þar við sat. Með stiginu fer Real Madrid upp í 50 stig og er eftir sem áður á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Sevilla sem er í öðru sæti. Elche er áfram í 15. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira
Madrídingar voru töluvert betri aðilinn allan leikinn en erfiðlega að gekk að koma boltanum í netið úr þeim 19 skotum sem Real gerði í leiknum. Á 33. mínútu fær Real Madrid vítaspyrnu sem Karim Benzema tekur en Benzema spyrnir boltanum hátt yfir markið. Elche refsaði fyrir klúðrið níu mínútum síðar, á 42. mínútu, þegar Lucas Boye skoraði fyrsta mark leiksins. Þegar minna en korter var eftir af leiknum þá leggur Lucas Boye upp mark fyrir Pere Milla sem tvöfaldar forystu Elche á 76. mínútu og allt stefndi í óvæntan sigur gestanna. Madrídingar fengu líflínu á 82. mínútu þegar þeir fá annað víti og Luka Modric tekur það eftir að Benzema hafði áður verið skipt af velli. Modric skorar úr vítinu og minnkar muninn í 1-2. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þá jafnar varnarmaðurinn Eder Militao leikinn í 2-2 og þar við sat. Með stiginu fer Real Madrid upp í 50 stig og er eftir sem áður á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot á Sevilla sem er í öðru sæti. Elche er áfram í 15. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sjá meira