Twitter yfir grátlegu tapi Íslands: „Króatía hefur mölvað í mér hjartað oft áður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 17:00 Enn á ný brýtur Króatíu íslensk hjörtu. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola grátlegt eins marks tap í milliriðli Evrópumótsins í dag. Lokatölur 23-22 Króatíu í vil. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hin fræga Króatíu-grýla skýtur upp kollinum og þegar syrti í álinn hjá íslenska liðinu í dag þá rifjaðist ónota tilfinningin upp fyrir mörgum. Hér að neðan má sjá það helsta sem Twitter hafði að segja um leik dagsins og segja mætti að tístin endurspegli fullkomlega gang leiksins en bjartsýnin var mikil fyrir leik og í hálfleik eftir frábæran fyrri hálfleik hjá íslenska liðinu. Svo vaknaði grýla. Fyrir leik fékk okkar allra besti Guðjón Guðmundsson, eða einfaldlega Gaupi, þá viðurkenningu sem hann á skilið. Guðjón Guðmundsson ætti að vera mun meira í sjónvarpinu í kringum þessi stórmót. Pallborðið á Vísi með @gaupinn og co. frábært eins og reyndar öll umfjöllun um EM hér á landi. EM stofan á Rúv lang besta stofan frá upphafi og podköst og annað í kringum mótið líka mjög góð — Stefán Árnason (@StefanArnason) January 24, 2022 Þjóðsöngurinn fer misvel í mannskapinn. Sem fyrrum lúðrasveitameðlimur til fjölda ára, á ég alltaf erfitt með að hlusta á þennan hraðspólaða þjóðsöng. Tempóið er í ruglinu! #emruv— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) January 24, 2022 Landsliðsferill Elvars Ásgeirssonar heldur áfram. Hefur einhver landsliðsmaður fengið aðra eins eldskírn og Elvar Ásgeirsson?Fyrstu þrír landsleikirnir, Danmörk, Frakkland, Króatía. Á stórmóti. Í milliriðli.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) January 24, 2022 heyrðu þessi elvar kann að þrusa— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2022 Stressið var fljótt að segja til sín. Búin að stressborða svona hálft kíló af lakkrís fyrstu 5 mín. Mæli ekki með. Hækkaður blóðþrýstingur og skita mun líklega ekki hjálpa í þessum aðstæðum #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) January 24, 2022 Ég akkúrat núna #emruv pic.twitter.com/HpYIQKGP3g— Ragga (@Ragga0) January 24, 2022 Ég verð orðin taugahrúga áður en þetta fjandans mót klárast #emruv— Lilja Björg (@LiljaBjorg) January 24, 2022 Eyjamaðurinn Elliði Vignisson vakti athygli snemma leiks. Er að verða einn harðasti Elliða maður landsins. Andleg ofurhetja.#enruv— Freyr S.N. (@fs3786) January 24, 2022 Varnarleikurinn vakti almennt athygli. Að horfa á þessa gutta í handboltalandsliðinu blokka skot í hávörninni og fagna svo eins og þeir hefðu skorað mark (eða þeir spili sem miðverðir hjá ítalska landsliðinu og hafi hent í góða tæklingu), þetta er svo mikil gleði!#emrúv— Halldór Marteins (@halldorm) January 24, 2022 20 mínútur og 4 mörk skoruð hjá Króötum. Þessi vörn er rosaleg ! #Emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 24, 2022 Sem og Viktor Gísli. Viktor algjörlega magnaður #emruv— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 24, 2022 Hver er þessi Viktor Gísli #emruv— Ásdís Heiðdal (@DalHei) January 24, 2022 Viktor Gísli er NINJA! #emruv— Edda Falak (@eddafalak) January 24, 2022 Kostur að kunna tungumál mótherjans. Þeir ætla að taka júgga úr horninu og svo ætlar cupic að krossa, einhver að skila þessu til Guðmundar #emruv @RanieNro— Lea Jerman-Plesec (@skemmtiLea) January 24, 2022 Kettir skemmta sér vel yfir handbolta. Ugla handboltabulla er einn helsti stuðningsköttur strákanna #emruv pic.twitter.com/Xt7xMvIBXz— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 24, 2022 Ísland leiddi með tveimur í hálfleik. Margt gott en ættum að vera búnir að svæfa þennan leik.— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2022 HALF-TIME: @HSI_Iceland lead @HRStwitt 12:10 at the break in an intensely-fought match#ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/gedHP0rGTq— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Króatar byrjuðu síðari hálfleikinn sterkt. Nú er Guðmundur að galdra eitthvað magnað með okkar mönnum í klefanum. Núll áhyggjur. Áfram Ísland! — Birna Anna (@birnaanna) January 24, 2022 Króatía hefur mölvað í mér hjartað oft áður, en ekki í dag. takk— Freyr S.N. (@fs3786) January 24, 2022 Það er allavega jákvætt að Igor Vori og Ivano Balic eru ekki á leið inná Fæ enn martraðir... #emruv pic.twitter.com/HI4jsF1E5g— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 24, 2022 Fokk hvað þetta er erfitt. Ógeðslega mikið ströggl. Mætir þeim bara Króata VEGGUR. En aaameeen hvað okkar menn eru ótrúlega góðir í að leysa það! #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) January 24, 2022 Hel-víti í höllinni #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 24, 2022 með tvö börn í sótthví og að horfa á þennan bilað spennandi leik, veit ekki hvort taugarnar þola mikið meir #emruv— Heiða Björg (@heidabjorg) January 24, 2022 Plötusnúðurinn í höllinni vakti athygli áhorfenda. Króatinn er að styrkjast á sama tíma og DJ-inn í höllinni nær áttum og hættir að taka einhverja sénsa í lagavali. Þetta er ekki tilviljun.— Jói Skúli (@joiskuli10) January 24, 2022 Ég þarf að bóka þennan DJ í partý #emrúv— Steinunn (@SteinunnVigdis) January 24, 2022 Er knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson einnig handboltamaður? Óskar Cupiz Hauksson? #emruv pic.twitter.com/o7JF2wuyaO— Magnús Stefánsson (@MagnsStefnsson1) January 24, 2022 Óskar Örn er að taka vítin fyrir Króata. #emruv pic.twitter.com/yajao6hYF7— Georg Bjarnason (@Georgbjarna) January 24, 2022 Óskar Örn Hauksson er að halda þeim inni í leiknum— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 24, 2022 Tin Lucin átti leiðinlega góðan leik í liði Króatíu. Good day at the office for Tin Lucin @HRStwitt #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/rKAdRQnJKi— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Lucin að leika okkur grátt. Hvað næst? Njálgurinn? #emrúv— Brynhildar saga Valkyrju (@BrynhildurYrsa) January 24, 2022 Grýla reis upp frá dauðum í síðari hálfleik. Vatn er blautt og við eigum ekki break í Króata. #gameOver— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 24, 2022 Þessi Króatíugrýla er alvöru tussa. Við gætum spilað á all-time liðinu okkar gegn u-8 ára liði þeirra og það yrði samt háspennuleikur.— Daníel Smári Magnússon (@danielmagg77) January 24, 2022 Slæmi hálfleikurinn..shiiit #emruv— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) January 24, 2022 Man ekki eftir að hafa séð annað eins meltdown. — Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2022 Daauuuðafærin — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 24, 2022 Fundum engar lausnir gegn Kóratíu í dag. Vorum lengi að bergðast við sóknarlega og í hlupum á vegg. Auðvitað vantaði mikið í okkar lið en áttum og eigum að gera betur. Nú er það næsti leikur gegn Svartfjallalandi sem verður að vinnast. Úrslitaleikur. Miði er möguleiki.Eina— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 24, 2022 Mér er í alvöru óglatt pic.twitter.com/Scf0FfoQeR— Gummi Ben (@GummiBen) January 24, 2022 Eitt hras til eða frá skiptir ekki öllu. Fámennið aðeins að leika okkur grátt og það eðlilega. En þessir guttar hafa unnið fyrir því að við eigum samt séns á undanúrslitum. We go again á miðvikudaginn. Treystum bara á smá hjálp frá danska dínamítinu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2022 Mér líður eins og ég sé mamma þeirra allra #emruv— Heiða Björg (@heidabjorg) January 24, 2022 Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Króatía 22-23 | Hetjuleg barátta en króatíska grýlan lifir enn Ísland tapaði fyrir Króatíu, 22-23, í þriðja leik sínum í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:25 Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 „Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“ „Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:30 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:50 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hin fræga Króatíu-grýla skýtur upp kollinum og þegar syrti í álinn hjá íslenska liðinu í dag þá rifjaðist ónota tilfinningin upp fyrir mörgum. Hér að neðan má sjá það helsta sem Twitter hafði að segja um leik dagsins og segja mætti að tístin endurspegli fullkomlega gang leiksins en bjartsýnin var mikil fyrir leik og í hálfleik eftir frábæran fyrri hálfleik hjá íslenska liðinu. Svo vaknaði grýla. Fyrir leik fékk okkar allra besti Guðjón Guðmundsson, eða einfaldlega Gaupi, þá viðurkenningu sem hann á skilið. Guðjón Guðmundsson ætti að vera mun meira í sjónvarpinu í kringum þessi stórmót. Pallborðið á Vísi með @gaupinn og co. frábært eins og reyndar öll umfjöllun um EM hér á landi. EM stofan á Rúv lang besta stofan frá upphafi og podköst og annað í kringum mótið líka mjög góð — Stefán Árnason (@StefanArnason) January 24, 2022 Þjóðsöngurinn fer misvel í mannskapinn. Sem fyrrum lúðrasveitameðlimur til fjölda ára, á ég alltaf erfitt með að hlusta á þennan hraðspólaða þjóðsöng. Tempóið er í ruglinu! #emruv— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) January 24, 2022 Landsliðsferill Elvars Ásgeirssonar heldur áfram. Hefur einhver landsliðsmaður fengið aðra eins eldskírn og Elvar Ásgeirsson?Fyrstu þrír landsleikirnir, Danmörk, Frakkland, Króatía. Á stórmóti. Í milliriðli.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) January 24, 2022 heyrðu þessi elvar kann að þrusa— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2022 Stressið var fljótt að segja til sín. Búin að stressborða svona hálft kíló af lakkrís fyrstu 5 mín. Mæli ekki með. Hækkaður blóðþrýstingur og skita mun líklega ekki hjálpa í þessum aðstæðum #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) January 24, 2022 Ég akkúrat núna #emruv pic.twitter.com/HpYIQKGP3g— Ragga (@Ragga0) January 24, 2022 Ég verð orðin taugahrúga áður en þetta fjandans mót klárast #emruv— Lilja Björg (@LiljaBjorg) January 24, 2022 Eyjamaðurinn Elliði Vignisson vakti athygli snemma leiks. Er að verða einn harðasti Elliða maður landsins. Andleg ofurhetja.#enruv— Freyr S.N. (@fs3786) January 24, 2022 Varnarleikurinn vakti almennt athygli. Að horfa á þessa gutta í handboltalandsliðinu blokka skot í hávörninni og fagna svo eins og þeir hefðu skorað mark (eða þeir spili sem miðverðir hjá ítalska landsliðinu og hafi hent í góða tæklingu), þetta er svo mikil gleði!#emrúv— Halldór Marteins (@halldorm) January 24, 2022 20 mínútur og 4 mörk skoruð hjá Króötum. Þessi vörn er rosaleg ! #Emruv— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 24, 2022 Sem og Viktor Gísli. Viktor algjörlega magnaður #emruv— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 24, 2022 Hver er þessi Viktor Gísli #emruv— Ásdís Heiðdal (@DalHei) January 24, 2022 Viktor Gísli er NINJA! #emruv— Edda Falak (@eddafalak) January 24, 2022 Kostur að kunna tungumál mótherjans. Þeir ætla að taka júgga úr horninu og svo ætlar cupic að krossa, einhver að skila þessu til Guðmundar #emruv @RanieNro— Lea Jerman-Plesec (@skemmtiLea) January 24, 2022 Kettir skemmta sér vel yfir handbolta. Ugla handboltabulla er einn helsti stuðningsköttur strákanna #emruv pic.twitter.com/Xt7xMvIBXz— Þórunn Ólafsdóttir (@Thorunnolafsd) January 24, 2022 Ísland leiddi með tveimur í hálfleik. Margt gott en ættum að vera búnir að svæfa þennan leik.— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2022 HALF-TIME: @HSI_Iceland lead @HRStwitt 12:10 at the break in an intensely-fought match#ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/gedHP0rGTq— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Króatar byrjuðu síðari hálfleikinn sterkt. Nú er Guðmundur að galdra eitthvað magnað með okkar mönnum í klefanum. Núll áhyggjur. Áfram Ísland! — Birna Anna (@birnaanna) January 24, 2022 Króatía hefur mölvað í mér hjartað oft áður, en ekki í dag. takk— Freyr S.N. (@fs3786) January 24, 2022 Það er allavega jákvætt að Igor Vori og Ivano Balic eru ekki á leið inná Fæ enn martraðir... #emruv pic.twitter.com/HI4jsF1E5g— Sveinn Arnarsson (@SveinnArnarsson) January 24, 2022 Fokk hvað þetta er erfitt. Ógeðslega mikið ströggl. Mætir þeim bara Króata VEGGUR. En aaameeen hvað okkar menn eru ótrúlega góðir í að leysa það! #emruv— Fanney Birna (@fanneybj) January 24, 2022 Hel-víti í höllinni #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 24, 2022 með tvö börn í sótthví og að horfa á þennan bilað spennandi leik, veit ekki hvort taugarnar þola mikið meir #emruv— Heiða Björg (@heidabjorg) January 24, 2022 Plötusnúðurinn í höllinni vakti athygli áhorfenda. Króatinn er að styrkjast á sama tíma og DJ-inn í höllinni nær áttum og hættir að taka einhverja sénsa í lagavali. Þetta er ekki tilviljun.— Jói Skúli (@joiskuli10) January 24, 2022 Ég þarf að bóka þennan DJ í partý #emrúv— Steinunn (@SteinunnVigdis) January 24, 2022 Er knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson einnig handboltamaður? Óskar Cupiz Hauksson? #emruv pic.twitter.com/o7JF2wuyaO— Magnús Stefánsson (@MagnsStefnsson1) January 24, 2022 Óskar Örn er að taka vítin fyrir Króata. #emruv pic.twitter.com/yajao6hYF7— Georg Bjarnason (@Georgbjarna) January 24, 2022 Óskar Örn Hauksson er að halda þeim inni í leiknum— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 24, 2022 Tin Lucin átti leiðinlega góðan leik í liði Króatíu. Good day at the office for Tin Lucin @HRStwitt #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/rKAdRQnJKi— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Lucin að leika okkur grátt. Hvað næst? Njálgurinn? #emrúv— Brynhildar saga Valkyrju (@BrynhildurYrsa) January 24, 2022 Grýla reis upp frá dauðum í síðari hálfleik. Vatn er blautt og við eigum ekki break í Króata. #gameOver— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 24, 2022 Þessi Króatíugrýla er alvöru tussa. Við gætum spilað á all-time liðinu okkar gegn u-8 ára liði þeirra og það yrði samt háspennuleikur.— Daníel Smári Magnússon (@danielmagg77) January 24, 2022 Slæmi hálfleikurinn..shiiit #emruv— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) January 24, 2022 Man ekki eftir að hafa séð annað eins meltdown. — Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2022 Daauuuðafærin — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 24, 2022 Fundum engar lausnir gegn Kóratíu í dag. Vorum lengi að bergðast við sóknarlega og í hlupum á vegg. Auðvitað vantaði mikið í okkar lið en áttum og eigum að gera betur. Nú er það næsti leikur gegn Svartfjallalandi sem verður að vinnast. Úrslitaleikur. Miði er möguleiki.Eina— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 24, 2022 Mér er í alvöru óglatt pic.twitter.com/Scf0FfoQeR— Gummi Ben (@GummiBen) January 24, 2022 Eitt hras til eða frá skiptir ekki öllu. Fámennið aðeins að leika okkur grátt og það eðlilega. En þessir guttar hafa unnið fyrir því að við eigum samt séns á undanúrslitum. We go again á miðvikudaginn. Treystum bara á smá hjálp frá danska dínamítinu.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 24, 2022 Mér líður eins og ég sé mamma þeirra allra #emruv— Heiða Björg (@heidabjorg) January 24, 2022
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Króatía 22-23 | Hetjuleg barátta en króatíska grýlan lifir enn Ísland tapaði fyrir Króatíu, 22-23, í þriðja leik sínum í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:25 Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 „Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“ „Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:30 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:50 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Króatía 22-23 | Hetjuleg barátta en króatíska grýlan lifir enn Ísland tapaði fyrir Króatíu, 22-23, í þriðja leik sínum í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:25
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26
Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25
„Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“ „Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:30
Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:50
Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45