„Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 16:30 Guðmundur á hliðarlínunni í kvöld. Sanjin Strukic//Getty Images „Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta. Ísland hóf leikinn af miklum krafti og virtist ætla að ganga frá Króötum í fyrri hálfleik. Allt kom fyrir ekki og hin margumtalaða Króatíu-grýla lét á sær kræla í síðari hálfleik. „Allt í einu vorum við komnir yfir á nýjan leik eftir að vörn og markvarsla kom upp. Það var svo grátlegt að skora ekki úr tveimur dauðafærum sem hefðu getað landað þessu,“ sagði Guðmundur um lokakafla leiksins. Klippa: Gummi Gumm eftir tapið gegn Króatíu Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stórkostlega spilaður hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg sammála því, fyrri hálfleikur var rosalega vel spilaður hjá okkur. Hefðum getað verið með meira forskot, fannst að við hefðum átt að vera fjórum eða fimm mörkum yfir en vorum bara með tveggja marka forskot. Fórum illa með nokkrar sóknir.“ „Það má samt ekki gleyma hvað vantar mikið í liðið, það vantar níu leikmenn. Ég er að keyra þetta á fámennum hópi leikmanna og það væri erfitt að skipta mikið meira. Maður er farinn að biðja um mjög mikið en maður má ekki fara fram úr sér. Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega í dag, bara leiðinleg og ömurleg úrslit fyrir okkur.“ „Það var farið að draga af okkur, þetta var bara erfitt. Þeir hafa verið að fá menn inn í hópinn hjá sér á meðan við höfum verið að tapa mönnum og ég held að það hafi verið munurinn á liðunum í dag. Það vantaði meir kraft, það lagaðist margt þegar við fórum í sjö á sex og það hefði átt að duga,“ sagði Guðmundur að endingu. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Ísland hóf leikinn af miklum krafti og virtist ætla að ganga frá Króötum í fyrri hálfleik. Allt kom fyrir ekki og hin margumtalaða Króatíu-grýla lét á sær kræla í síðari hálfleik. „Allt í einu vorum við komnir yfir á nýjan leik eftir að vörn og markvarsla kom upp. Það var svo grátlegt að skora ekki úr tveimur dauðafærum sem hefðu getað landað þessu,“ sagði Guðmundur um lokakafla leiksins. Klippa: Gummi Gumm eftir tapið gegn Króatíu Fyrri hluti fyrri hálfleiks var stórkostlega spilaður hjá íslenska liðinu. „Ég er alveg sammála því, fyrri hálfleikur var rosalega vel spilaður hjá okkur. Hefðum getað verið með meira forskot, fannst að við hefðum átt að vera fjórum eða fimm mörkum yfir en vorum bara með tveggja marka forskot. Fórum illa með nokkrar sóknir.“ „Það má samt ekki gleyma hvað vantar mikið í liðið, það vantar níu leikmenn. Ég er að keyra þetta á fámennum hópi leikmanna og það væri erfitt að skipta mikið meira. Maður er farinn að biðja um mjög mikið en maður má ekki fara fram úr sér. Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega í dag, bara leiðinleg og ömurleg úrslit fyrir okkur.“ „Það var farið að draga af okkur, þetta var bara erfitt. Þeir hafa verið að fá menn inn í hópinn hjá sér á meðan við höfum verið að tapa mönnum og ég held að það hafi verið munurinn á liðunum í dag. Það vantaði meir kraft, það lagaðist margt þegar við fórum í sjö á sex og það hefði átt að duga,“ sagði Guðmundur að endingu.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12 Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26 Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25 Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39 Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Stutt gaman hjá Vigni sem greindist með veiruna Vignir Stefánsson getur ekki tekið þátt í leiknum gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag. Hann greindist með kórónuveiruna. 24. janúar 2022 13:12
Elvar og Ólafur ekki klárir og bara fjórtán á skýrslu þriðja leikinn í röð Aðeins fjórtán leikmenn verða á skýrslu þegar Ísland mætir Króatíu í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta. 24. janúar 2022 13:26
Ómar: Ekki nógu gott og það svíður „Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag. 24. janúar 2022 16:25
Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig „Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 24. janúar 2022 16:39
Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa „Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta. 24. janúar 2022 16:45