Lisa Snowdon fagnar hálfri öld á Íslandi Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 24. janúar 2022 17:30 Parið George Smart og Lisa Snowden. Getty/ David M. Benett Lisa Snowdon er nýjasti Íslandsvinurinn og er um þessar mundir að fagna fimmtíu ára afmælinu sínu hér á landi ásamt unnusta sínum George Smart. Parið hafði það huggulegt í Sky Lagoon og var hún dugleg að sýna frá afmælisferðinni á samfélagsmiðli sínum. Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon)
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48
Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02