Mané fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrir Senegal Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2022 21:31 Sadio Mané var tekinn af velli eftir að hann skoraði fyrir Senegal í dag, en leikmaðurinn fékk þungt höfuðhögg nokkrum mínútum áður en hann skoraði. AP Photo/Sunday Alamba Senegalski knattspyrnumaðurinn Sadio Mané, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrra mark Senegal í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í dag. Mané lenti í slæmu samstuði við markvörð Grænhöfðaeyja eftir tæplega klukkutíma leik sem varð til þess að markvörðurinn var rekinn af velli með beint rautt spjald. Þrátt fyrir að hafa legið óvígur eftir samstuðið hélt Mané leik áfram og nokkrum mínútum síðar skoraði hann glæsilegt mark eftir hornspyrnu. Eftir að hafa fagnað markinu lagðist Mané í grasið á miðjum vellinum og var svo leiddur af velli áður en leikurinn gat haldið áfram. 54'—Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63'—Scores a great goal to give Senegal the lead70'—Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK 🙏 pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Á seinustu árum hefur mikil umræða átt sér stað varðandi höfuðhögg og höfuðmeiðsli leikmanna og því voru margir hissa þegar Mané var metinn hæfur til að halda leik áfram eftir höfuðhöggið. Mané mun nú gangast undir læknisskoðun, en það er nokkuð ljóst að Senegal gæti þurft að undirbúa sig fyrir það að spila án framherjans í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annað hvort Malí eða Miðbaugs-Gíneu. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Mané lenti í slæmu samstuði við markvörð Grænhöfðaeyja eftir tæplega klukkutíma leik sem varð til þess að markvörðurinn var rekinn af velli með beint rautt spjald. Þrátt fyrir að hafa legið óvígur eftir samstuðið hélt Mané leik áfram og nokkrum mínútum síðar skoraði hann glæsilegt mark eftir hornspyrnu. Eftir að hafa fagnað markinu lagðist Mané í grasið á miðjum vellinum og var svo leiddur af velli áður en leikurinn gat haldið áfram. 54'—Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63'—Scores a great goal to give Senegal the lead70'—Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK 🙏 pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Á seinustu árum hefur mikil umræða átt sér stað varðandi höfuðhögg og höfuðmeiðsli leikmanna og því voru margir hissa þegar Mané var metinn hæfur til að halda leik áfram eftir höfuðhöggið. Mané mun nú gangast undir læknisskoðun, en það er nokkuð ljóst að Senegal gæti þurft að undirbúa sig fyrir það að spila án framherjans í átta liða úrslitum þar sem liðið mætir annað hvort Malí eða Miðbaugs-Gíneu.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira