Stytta af Kobe og Giönnu sett upp á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2022 12:01 Styttan af Kobe Bryant og dóttur hans Giönnu á slysstaðnum. AP/Ashley Landis Í gær voru tvö ár liðin síðan að körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, dóttir hans Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Kaliforníu. Í tilefni þess var sett upp stytta af þeim Kobe og Giönnu á slysstaðnum. Myndhöggvarinn Dan Medina bjó til styttuna en hún sýnir Kobe í Lakers-búningnum og að taka utan um Giönnu sem er líka í körfuboltabúningi og sjálf með körfubolta undir arminum. Feðginin eru líka horfandi brosandi á hvort annað. Medina sagði NBC sjónvarpsstöðinni frá því að hann hafi farið með þessa 73 kílóa bronsstyttu á miðvikudaginn en hún verður tímabundið á þessari örlagaríku hæð í Calabasas í Kaliforníu. Á styttunni eru líka nöfn allra sem fórust í þyrluslysinu 26. janúar 2020 eða nöfn flugmannsins Ara Zobayan, John Altobelli, konu hans Keri og dóttur þeirra Alyssu, Christinu Mauser sem og Sarah Chester og dóttir hennar Payton. Þyrlan var á leiðinni á körfuboltamót þar sem hin þrettán ára gamla Gianna átti að spila. Hún hrapaði í fjalllendi vestur af Los Angeles borg en þá var mikil þoka á svæðinu. Það má sjá styttuna hér fyrir ofan og hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by MEDINA (@medina_sculpture) NBA Andlát Kobe Bryant Styttur og útilistaverk Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Sjá meira
Myndhöggvarinn Dan Medina bjó til styttuna en hún sýnir Kobe í Lakers-búningnum og að taka utan um Giönnu sem er líka í körfuboltabúningi og sjálf með körfubolta undir arminum. Feðginin eru líka horfandi brosandi á hvort annað. Medina sagði NBC sjónvarpsstöðinni frá því að hann hafi farið með þessa 73 kílóa bronsstyttu á miðvikudaginn en hún verður tímabundið á þessari örlagaríku hæð í Calabasas í Kaliforníu. Á styttunni eru líka nöfn allra sem fórust í þyrluslysinu 26. janúar 2020 eða nöfn flugmannsins Ara Zobayan, John Altobelli, konu hans Keri og dóttur þeirra Alyssu, Christinu Mauser sem og Sarah Chester og dóttir hennar Payton. Þyrlan var á leiðinni á körfuboltamót þar sem hin þrettán ára gamla Gianna átti að spila. Hún hrapaði í fjalllendi vestur af Los Angeles borg en þá var mikil þoka á svæðinu. Það má sjá styttuna hér fyrir ofan og hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by MEDINA (@medina_sculpture)
NBA Andlát Kobe Bryant Styttur og útilistaverk Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Sjá meira