Kanye West boðar nýja plötu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2022 17:50 Ye West Getty Images Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. Platan mun bera nafnið Donda2 en listamaðurinn góðkunni gaf samnefnda plötu, Donda, í ágúst á síðasta ári. Nafnið kemur frá móður Kanye, Dondu West, sem lést árið 2007. Samkvæmt færslu tónlistarmannsins er fyrirhugaður útgáfudagur 22. febrúar á þessu ári. Útgáfa plötunnar virðist því vera á næsta leiti en því ber þó að taka með fyrirvara, eins og nánar verður rakið. View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Útgáfu fyrri plötunnar var frestað um heilt ár en hún átti upphaflega að koma út í júlí árið 2020. Boltinn fór svo loks að rúlla þann 22. júlí 2021 en þá hélt West svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta. Daginn eftir bólaði þó ekkert á plötunni. Platan kom þó loks út þann 29. ágúst í fyrra og hlaut mikið lof aðdáenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því hvort fyrrnefndur útgáfudagur Dondu 2 haldist. Þrátt fyrir almenna væntingastjórnun og mögulegar útgáfutafir ber að nefna að það er enginn annar en rapparinn Future sem verður yfirframleiðandi (e. excecutive producer) plötunnar. Blaðamaður leyfir sér því að fullyrða að aðdáendur eigi von á góðu, hvenær sem það þá verður. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Platan mun bera nafnið Donda2 en listamaðurinn góðkunni gaf samnefnda plötu, Donda, í ágúst á síðasta ári. Nafnið kemur frá móður Kanye, Dondu West, sem lést árið 2007. Samkvæmt færslu tónlistarmannsins er fyrirhugaður útgáfudagur 22. febrúar á þessu ári. Útgáfa plötunnar virðist því vera á næsta leiti en því ber þó að taka með fyrirvara, eins og nánar verður rakið. View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) Útgáfu fyrri plötunnar var frestað um heilt ár en hún átti upphaflega að koma út í júlí árið 2020. Boltinn fór svo loks að rúlla þann 22. júlí 2021 en þá hélt West svokallað hlustunarpartý á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta. Daginn eftir bólaði þó ekkert á plötunni. Platan kom þó loks út þann 29. ágúst í fyrra og hlaut mikið lof aðdáenda. Það verður því spennandi að fylgjast með því hvort fyrrnefndur útgáfudagur Dondu 2 haldist. Þrátt fyrir almenna væntingastjórnun og mögulegar útgáfutafir ber að nefna að það er enginn annar en rapparinn Future sem verður yfirframleiðandi (e. excecutive producer) plötunnar. Blaðamaður leyfir sér því að fullyrða að aðdáendur eigi von á góðu, hvenær sem það þá verður.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. 29. ágúst 2021 15:33
Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10