Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 09:26 Langbestir í NBA um þessar mundir. vísir/Getty Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022 NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022
NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira