„Tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndafólk“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. janúar 2022 13:00 Atli Arnarsson sigurvegari tekur við Sprettfisknum 2020. AÐSEND Sprettfiskur er stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar þar sem markmiðið er að vekja athygli á upprennandi íslensku kvikmyndagerðarfólki. Stuttmyndasamkeppnin fer fram hér á landi dagana 24. mars - 3. apríl 2022 og umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi. Viðburðarstjóri hjá Stockfish, María Kjartansdóttir, segir í samtali við Lífið á Vísi að hér sé um að ræða öflugt tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðafólk. Í ár verður sú nýbreytni að keppt verður í fjórum flokkum stuttra kvikmyndaverka og skiptast þeir í skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarverk. Sigurvegari hvers flokks hlýtur verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna. View this post on Instagram A post shared by Stockfish Film Festival (@stockfishfestival) „Á hverju ári býður Stockfish erlendum gestum alls staðar að úr heiminum til að koma og upplifa hátíðina með okkur. Þessir gestir koma frá öllum sviðum kvikmyndageirans og taka þátt í hátíðinni á ýmsa vegu,“ segir María og bætir við: „Þar á meðal eru blaðamenn og fulltrúar frá virtum kvikmyndahátíðum, kvikmynda miðstöðvum, framleiðslufyrirtækjum, sérfræðingar í kynningarmálum kvikmynda og sölu- og dreifingaraðilar.“ María segir viðveru þessara aðila á hátíðinni vera gríðarlega mikilvæga fyrir hátíðina sjálfa og það kvikmyndagerðarfólk sem tekur þátt eða sýnir verk sín á hátíðinni. „Þannig gefst tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðarfólk til þess að tengjast þessum aðilum og kynna fyrir þeim verkefni sín.“ Hún hvetur alla áhugasama til þess að kynna sér málið betur en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest má finna hér. „Þess má geta að eftir síðustu hátíðir hafa orðið fjölmörg viðskiptasambönd þar sem íslensk kvikmyndaverk fengu erlenda meðframleiðendur og fjármagn erlendis frá í kjölfar tengslamyndunar á bransadögum hátíðarinnar,“ segir María að lokum. Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. 21. janúar 2022 13:30 Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Stuttmyndasamkeppnin fer fram hér á landi dagana 24. mars - 3. apríl 2022 og umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi. Viðburðarstjóri hjá Stockfish, María Kjartansdóttir, segir í samtali við Lífið á Vísi að hér sé um að ræða öflugt tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðafólk. Í ár verður sú nýbreytni að keppt verður í fjórum flokkum stuttra kvikmyndaverka og skiptast þeir í skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarverk. Sigurvegari hvers flokks hlýtur verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna. View this post on Instagram A post shared by Stockfish Film Festival (@stockfishfestival) „Á hverju ári býður Stockfish erlendum gestum alls staðar að úr heiminum til að koma og upplifa hátíðina með okkur. Þessir gestir koma frá öllum sviðum kvikmyndageirans og taka þátt í hátíðinni á ýmsa vegu,“ segir María og bætir við: „Þar á meðal eru blaðamenn og fulltrúar frá virtum kvikmyndahátíðum, kvikmynda miðstöðvum, framleiðslufyrirtækjum, sérfræðingar í kynningarmálum kvikmynda og sölu- og dreifingaraðilar.“ María segir viðveru þessara aðila á hátíðinni vera gríðarlega mikilvæga fyrir hátíðina sjálfa og það kvikmyndagerðarfólk sem tekur þátt eða sýnir verk sín á hátíðinni. „Þannig gefst tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðarfólk til þess að tengjast þessum aðilum og kynna fyrir þeim verkefni sín.“ Hún hvetur alla áhugasama til þess að kynna sér málið betur en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest má finna hér. „Þess má geta að eftir síðustu hátíðir hafa orðið fjölmörg viðskiptasambönd þar sem íslensk kvikmyndaverk fengu erlenda meðframleiðendur og fjármagn erlendis frá í kjölfar tengslamyndunar á bransadögum hátíðarinnar,“ segir María að lokum.
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. 21. janúar 2022 13:30 Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. 21. janúar 2022 13:30
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00