Ók á brott eftir að hafa ekið á konu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. janúar 2022 07:14 Ekið var á konuna við verslanir í Garðabæ, þó óvíst sé hvort það hafi verið við Hagkaupsverslunina. Vísir/Egill Lögregla var kölluð út á sjötta tímanum í gærkvöldi eftir að ekið hafði verið á konu við verslanir í Garðabæ. Ökumaðurinn sem ók á konunna sagðist eftir slysið ætla að leggja bílnum í stæði og kanna skemmdir en ók þess í stað á brott og yfirgaf vettvang. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að konan hafi fundið fyrir eymslum í mjöðm og hafi verið flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku til aðhlynningar. Málið er í rannsókn og lögregla hefur upplýsingar um bílinn sem ekið var á konuna. Þá voru fjórir ökumenn stöðvaðir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra ók þar að auki án gildra ökuréttinda og annar mældist á 119 km hraða á Hafnarfjarðarvegi, þar sem hámarskhraði eru 80 km/klst. Bíll valt við hringtorg í Kórahverfi í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í hálku og hann valt á hlið. Ekkert slys varð á fólki en flytja þurfti bílinn á brott með Króki. Þá varð umferðarslys á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar á þriðja tímanum í nótt. Bifreið var ekið á ljósastur og ökumaður fann til eymsla á vinstri síðu og hann fluttur á bráðadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Flytja þurfti bílinn af vettvangi með Króki. Lögreglumál Umferðaröryggi Garðabær Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að konan hafi fundið fyrir eymslum í mjöðm og hafi verið flutt með sjúkrabíl á bráðamóttöku til aðhlynningar. Málið er í rannsókn og lögregla hefur upplýsingar um bílinn sem ekið var á konuna. Þá voru fjórir ökumenn stöðvaðir í nótt grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra ók þar að auki án gildra ökuréttinda og annar mældist á 119 km hraða á Hafnarfjarðarvegi, þar sem hámarskhraði eru 80 km/klst. Bíll valt við hringtorg í Kórahverfi í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í hálku og hann valt á hlið. Ekkert slys varð á fólki en flytja þurfti bílinn á brott með Króki. Þá varð umferðarslys á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar á þriðja tímanum í nótt. Bifreið var ekið á ljósastur og ökumaður fann til eymsla á vinstri síðu og hann fluttur á bráðadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Flytja þurfti bílinn af vettvangi með Króki.
Lögreglumál Umferðaröryggi Garðabær Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira