Knattspyrnusamband Evrópu segist ekki vera í neinu pítsustríði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 12:31 Það virðist einhver misskilningur vera í gangi. UEFA er alveg sama um þetta nafn á þessari þýsku pizzu frá Gissen. EPA-EFE/ANDY RAIN UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hafnar þeim fréttum frá Þýskalandi að sambandið sé komið í stríð við pítsuframleiðanda. Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Sambandið taldi sig þurfa að koma fram með hið rétta í málinu eftir að fréttir fóru á flug um það að UEFA ætlaði að senda lögfræðinga sína á eigendur Pizza Wolke. UEFA have contacted a pizzeria in the German city of Gießen warning it would sue them... for naming their mushroom pizza "Champignons League."We're not making it up. pic.twitter.com/keE3B5N7Ia— DW Sports (@dw_sports) February 1, 2022 Ástæðan var sögð vera nafngift á einni pítsu framleiðandans sem hann ákvað að skíra pítsuna sína "Champignon League" pítsuna. Instagram/Sportbladet Pizza Wolke framleiðir frosnar pítsur og sú sem fékk þetta svaka nafn er með sveppum á eins og vísað er í nafninu en um leið er vísað í Meistaradeildina. Samkvæmt fyrstu fréttum átti forráðamenn UEFA að hafa orðið ósáttir með nafnið og hótað því að fara með pítsuframleiðandann fyrir dómstóla. Það er hins vegar ekkert til í því en UEFA sendi frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir það skipta það engu máli þótt að pítsan sé kölluð "Champignon League" pítsan. UEFA taldi víst að einhver kappsamur lögmaður á svæðinu hafi ætlaði að gera sér mál úr þessu. Pizza Wolke frá bænum Giessen sem er norður af Frankfurt. Giessen er kannski frægustu fyrir það meðal íslenskra íþróttaáhugamanna að þar spilaði körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson með liði Giessen 46ers í tvö ár í byrjun síns atvinnumannaferils. Important update from UEFA here https://t.co/4XPn0JA1xg— Andrew Cesare (@AndrewCesare) February 1, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Þýskaland UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki