Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 08:31 Gylfi Þór Sigurðsson með fyrirliðabandið sem hann bar oft hjá Everton á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Enski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira