Biðja Íslendinga í Úkraínu að láta vita af sér Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2022 23:06 Úkraínskir hermenn á heræfingu. AP/Andrew Marienko Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur fólk sem hyggur á ferðalög til Úkraínu að kynna sér vel ferðaviðvaranir áður en haldið er af stað í ferðalagið. Þá eru Íslendingar í Úkraínu hvattir til þess að láta ráðuneytið vita af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu en mikið óvissuástand er nú í Úkraínu vegna mögulegrar innrásar Rússa í landið. Fyrr í kvöld var greint frá því að bandarísk stjórnvöld teldu Rússa nú vera með nógu mikinn herafla á landamærum Rússlands og Úkraínu til þess að ráðast af fullum krafti inn í landið. Telja Bandaríkjamenn að innrás gæti hafist með tveggja daga loftárásum sem gætu gert ferðalög frá Úkraínu afar erfið fyrir almenna borgara. „Utanríkisráðuneytið gefur jafnan ekki út ferðaviðvaranir vegna ferðalaga til einstakra ríkja en bendir þess í stað á viðvaranir utanríkisráðuneyta Norðurlanda, sem í flestum eru með starfsemi á viðkomandi stöðum. Íslenskir ríkisborgarar í Úkraínu hvattir til að láta borgaraþjónustuna vita af sér með tölvupósti, hjalp@utn.is. Í neyðartilfellum er hægt að hafa samband við borgaraþjónustuna í síma +354 545-0112,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Hér má finna tengla á vefsíður utanríkisráðuneyta Norðurlanda en fólki er einnig bent á snjallforritið Rejseklar þar sem hægt er að fá tilkynningar um breytingar á ferðaviðvörunum danskra stjórnvalda. Utanríkismál Úkraína Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hvetja borgara sína í Úkraínu til að koma sér burt Bandarísk stjórnvöld hvetja nú bandaríska ríkisborgara í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta, helst innan 48 klukkustunda. Bandaríkin telja Rússa nú fullbúna til innrásar í Úkraínu. 11. febrúar 2022 21:08 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu en mikið óvissuástand er nú í Úkraínu vegna mögulegrar innrásar Rússa í landið. Fyrr í kvöld var greint frá því að bandarísk stjórnvöld teldu Rússa nú vera með nógu mikinn herafla á landamærum Rússlands og Úkraínu til þess að ráðast af fullum krafti inn í landið. Telja Bandaríkjamenn að innrás gæti hafist með tveggja daga loftárásum sem gætu gert ferðalög frá Úkraínu afar erfið fyrir almenna borgara. „Utanríkisráðuneytið gefur jafnan ekki út ferðaviðvaranir vegna ferðalaga til einstakra ríkja en bendir þess í stað á viðvaranir utanríkisráðuneyta Norðurlanda, sem í flestum eru með starfsemi á viðkomandi stöðum. Íslenskir ríkisborgarar í Úkraínu hvattir til að láta borgaraþjónustuna vita af sér með tölvupósti, hjalp@utn.is. Í neyðartilfellum er hægt að hafa samband við borgaraþjónustuna í síma +354 545-0112,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Hér má finna tengla á vefsíður utanríkisráðuneyta Norðurlanda en fólki er einnig bent á snjallforritið Rejseklar þar sem hægt er að fá tilkynningar um breytingar á ferðaviðvörunum danskra stjórnvalda.
Utanríkismál Úkraína Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hvetja borgara sína í Úkraínu til að koma sér burt Bandarísk stjórnvöld hvetja nú bandaríska ríkisborgara í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta, helst innan 48 klukkustunda. Bandaríkin telja Rússa nú fullbúna til innrásar í Úkraínu. 11. febrúar 2022 21:08 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Sjá meira
Hvetja borgara sína í Úkraínu til að koma sér burt Bandarísk stjórnvöld hvetja nú bandaríska ríkisborgara í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta, helst innan 48 klukkustunda. Bandaríkin telja Rússa nú fullbúna til innrásar í Úkraínu. 11. febrúar 2022 21:08