Finnst Everage vera besti sóknarmaður Subway-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2022 16:01 Varnarmenn Grindavíkur réðu ekkert við Everage Richardson. vísir/Hulda Margrét Everage Richardson átti enn einn stórleikinn þegar Breiðablik sigraði Grindavík, 104-92, í Subway-deild karla á föstudaginn. Everage skoraði 32 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar í leiknum. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 25,4 stig að meðaltali í leik. „Hann gerði þetta líka á móti Tindastóli og hann er bara að éta menn. Er betri einn á einn leikmaður í deildinni? Hann getur farið í báðar áttir, snýr til baka, hreyfir sig án bolta og aumingja [Kristófer] Breki [Gylfason]. Hann er í öllum þessum klippum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson sem stýrði Subway Körfuboltakvöldi að þessu sinni. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Everage og Breiðablik Sævar Sævarsson er afar hrifinn af Everage og segir að enginn standist honum snúning þegar kemur að sóknargetu. „Þetta er topp þrír leikmaður í deildinni og líklegi besti sóknarmaðurinn,“ sagði Sævar. „Þetta var rétt sem Óli [Ólafur Ólafsson] sagði í viðtalinu, þeir komust kannski í smá takt en þá kom hann og slökkti í öllu með oft fáránlegum skotum.“ Everage og félagar hans í Breiðabliki fara til Keflavíkur í kvöld og mæta þar deildarmeisturunum. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Umræðuna um Everage og Breiðablik má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif umferðarinnar Að venju var farið yfir bestu tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöldi. Troðslur, fallegar sendingar og skemmtileg skot fylla tilþrifin að þessu sinni. Þau má sjá í myndbandinu hér að neðan. 13. febrúar 2022 21:27 „Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12. febrúar 2022 23:31 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 „Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. 11. febrúar 2022 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 104-92 | Gott gengi Blika heldur áfram Breiðablik er áfram á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Að þessu sinni var það Grindavík sem lá í valnum, lokatölur í Smáranum 104-92. Blikar eru svo sannarlega komnir í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. 11. febrúar 2022 21:32 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Everage skoraði 32 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar í leiknum. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar með 25,4 stig að meðaltali í leik. „Hann gerði þetta líka á móti Tindastóli og hann er bara að éta menn. Er betri einn á einn leikmaður í deildinni? Hann getur farið í báðar áttir, snýr til baka, hreyfir sig án bolta og aumingja [Kristófer] Breki [Gylfason]. Hann er í öllum þessum klippum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson sem stýrði Subway Körfuboltakvöldi að þessu sinni. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Everage og Breiðablik Sævar Sævarsson er afar hrifinn af Everage og segir að enginn standist honum snúning þegar kemur að sóknargetu. „Þetta er topp þrír leikmaður í deildinni og líklegi besti sóknarmaðurinn,“ sagði Sævar. „Þetta var rétt sem Óli [Ólafur Ólafsson] sagði í viðtalinu, þeir komust kannski í smá takt en þá kom hann og slökkti í öllu með oft fáránlegum skotum.“ Everage og félagar hans í Breiðabliki fara til Keflavíkur í kvöld og mæta þar deildarmeisturunum. Leikurinn hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Umræðuna um Everage og Breiðablik má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif umferðarinnar Að venju var farið yfir bestu tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöldi. Troðslur, fallegar sendingar og skemmtileg skot fylla tilþrifin að þessu sinni. Þau má sjá í myndbandinu hér að neðan. 13. febrúar 2022 21:27 „Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12. febrúar 2022 23:31 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31 „Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. 11. febrúar 2022 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 104-92 | Gott gengi Blika heldur áfram Breiðablik er áfram á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Að þessu sinni var það Grindavík sem lá í valnum, lokatölur í Smáranum 104-92. Blikar eru svo sannarlega komnir í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. 11. febrúar 2022 21:32 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Bestu tilþrif umferðarinnar Að venju var farið yfir bestu tilþrif umferðarinnar í Subway Körfuboltakvöldi. Troðslur, fallegar sendingar og skemmtileg skot fylla tilþrifin að þessu sinni. Þau má sjá í myndbandinu hér að neðan. 13. febrúar 2022 21:27
„Ragnar tók bara skrefið í það að verða frábær varnarmaður“ „Við ætlum að kíkja á Ragnar Örn Bragason, Breiðhyltinginn knáa sem er búinn að búa sér til heimili í Þorlákshöfn,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson í seinasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi, en Ragnar átti stórgóðan leik í öruggum sigri Þórsara gegn Keflvíkingum í gærkvöldi. 12. febrúar 2022 23:31
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. 12. febrúar 2022 12:31
„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. 11. febrúar 2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 104-92 | Gott gengi Blika heldur áfram Breiðablik er áfram á sigurbraut í Subway-deild karla í körfubolta. Að þessu sinni var það Grindavík sem lá í valnum, lokatölur í Smáranum 104-92. Blikar eru svo sannarlega komnir í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni. 11. febrúar 2022 21:32