Atli Stefán sækist eftir sæti á lista Pírata í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 12:25 Atli Stefán Yngvason er núverandi formaður Pírata í Reykjvaík. Mynd/Aðsend Viðskiptafræðingurinn Atli Stefán Yngvason býður sig fram í fyrsta til þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en hann er núverandi formaður Pírata í Reykjavík. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar. Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar.
Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58