Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 09:22 Snorri Einarsson lenti í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð í morgun. Lars Baron/Getty Images Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira
Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira