Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 09:22 Snorri Einarsson lenti í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð í morgun. Lars Baron/Getty Images Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Óhætt er að segja að aðstæður kepnninar hafi verið furðulegar, en eins og glöggir lesendur kannski vita átti hún upphaflega að vera 50 km. Hins vegar var tekin ákvörðun á seinustu stund um að stytta hana um 20 km og seinka henni um klukkutíma þar sem aðstæðurnar í Zhangjiakou voru erfiðar snemma dags. Þrátt fyrir óánægju margra með þessa ákvörðun var haldið af stað í miklum kulda, og þá var einnig töluverður vindur sem gerði keppendum erfitt fyrir. Það var að lokum Rússinn Alexander Bolshunov sem bar sigur úr býtum, en hann kom í mark á tímanum 1:11:32.7. Tæpum sex sekúndum síðar kom annar Rússi, Ivan Yakimushkin, og bronsið tók Norðmaðurinn Sime Hegstad Krüger. Eins og áður segir kom Snorri Einarsson 23. í mark af þeim 59 keppendum sem kláruðu. Þetta er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Hann kom í mark 3 mínútum og 18 sekúndum á efir Bolshunov. Þetta er því í annað sinn á þessum Vetrarólympíuleikum sem Snorri nær besta árangri Íslendings, en hann gerði það einnig fyrr í mánuðinum þegar hann lenti í 29. sæti í 30 km skiptigöngu karla.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira