Lovísa snýr aftur í landsliðið en Karen ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2022 14:35 Karen Knútsdóttir er ekki í æfingahópi landsliðsins. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið nítján manna æfingahóp fyrir leikina gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2022 í næsta mánuði. Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira
Lovísa Thompson snýr aftur í landsliðið eftir að hafa tekið sér nokkurra mánaða hlé frá handbolta fyrir áramót. Karen Knútsdóttir, sem var lengi landsliðsfyrirliði, er hins vegar ekki í hópnum. Ragnheiður Júlíusdóttir, samherji Karenar hjá Fram, gaf ekki kost á sér af persónulegum ástæðum. Hinar ungu Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK og Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór eru í hópnum en þær gætu leikið sína fyrstu keppnisleiki fyrir landsliðið gegn Tyrkjum. Ísland mætir Tyrklandi í Katamonu 2. mars. Fjórum dögum síðar mætast liðin á Ásvöllum. Ísland er með tvö stig í riðlinum en Tyrkland ekki neitt. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (35/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (32/1) Sara Sif Helgadóttir, Valur (3/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (27/7) Berglind Þorsteinsdóttir, HK (8/5) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (30/31) Elísa Elíasdóttir, ÍBV (2/0) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (10/8) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (47/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (86/96) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK (3/7) Lovísa Thompson, Valur (25/52) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (3/2) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (104/215) Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg (8/27) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (63/47) Thea Imani Sturludóttir, Valur (50/77) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (34/32) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (109/319)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sjá meira