Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:00 Abdelhak Nouri var á sjúkrahúsi í 32 mánuði eftir að hafa fengið hjartaáfall í leik með Ajax Amsterdam. EPA-EFE/SANDER KONING Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. Ajax Amsterdam mun greiða Nouri fjölskyldunni 7,85 milljónir evra í bætur sem eru 1,1 milljarður í íslenskum krónum. An investigation found "inadequate" medical treatment left Abdelhak Nouri with permanent brain damage after he suffered a cardiac arrest during a friendly in July 2017.Ajax have paid for his care since and say they will continue to do so.— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2022 Atvikið varð árið 2017 og gerðist í æfingarleik á móti Werder Bremen í Austurríki. Nouri, sem er 24 ára í dag, lék þarna sinn síðasta leik á ferlinum. Það tókst að endurlífga Nouri á vellinum og hann var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann hlaut engu að síður varanlegan heilaskaða. Ajax hefur nú viðurkennt að læknishjálpin í bráðafasanum á vellinum hafi ekki verið fullnægjandi og félagið náði þessu samkomulagi við fjölskylduna um bætur. „Við áttum okkur öll á því að þjáningunum fyrir Abdelhak og ástvini hans er ekki lokið. Þetta er áfram mjög sorgleg staða og þannig líður okkur hjá Ajax líka,“ sagði í framkvæmdastjórinn Edwin van der Sar í yfirlýsingu. „Við kunnum mjög að meta hvernig fjölskyldan hugsar um Abdelhak dag sem nótt með fullt af ást og umhyggju. Þegar ég heimsæki hann þá tekur fjölskylda hans alltaf á móti mér með opnum örmum. Það er sömu sögu að segja um kollega mína hjá Ajax og við kunnum rosalega vel að meta það,“ sagði Van der Sar. Ajax hélt áfram að borga laun Nouri eftir atvikið en samningi hans var endanlega sagt upp í mars 2020. Ajax announce that they have come to an agreement with Nouri's family. Ajax will pay the Nouri family 7.8M due to the inadequate treatment Abdelhak Nouri received after his collapsing on the pitch.Ajax have also told the family that number 34 will get retired forever. pic.twitter.com/Ss6LWn4xxy— (@TheEuropeanLad) February 21, 2022 Hollenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ajax Amsterdam mun greiða Nouri fjölskyldunni 7,85 milljónir evra í bætur sem eru 1,1 milljarður í íslenskum krónum. An investigation found "inadequate" medical treatment left Abdelhak Nouri with permanent brain damage after he suffered a cardiac arrest during a friendly in July 2017.Ajax have paid for his care since and say they will continue to do so.— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2022 Atvikið varð árið 2017 og gerðist í æfingarleik á móti Werder Bremen í Austurríki. Nouri, sem er 24 ára í dag, lék þarna sinn síðasta leik á ferlinum. Það tókst að endurlífga Nouri á vellinum og hann var síðan fluttur á sjúkrahús. Hann hlaut engu að síður varanlegan heilaskaða. Ajax hefur nú viðurkennt að læknishjálpin í bráðafasanum á vellinum hafi ekki verið fullnægjandi og félagið náði þessu samkomulagi við fjölskylduna um bætur. „Við áttum okkur öll á því að þjáningunum fyrir Abdelhak og ástvini hans er ekki lokið. Þetta er áfram mjög sorgleg staða og þannig líður okkur hjá Ajax líka,“ sagði í framkvæmdastjórinn Edwin van der Sar í yfirlýsingu. „Við kunnum mjög að meta hvernig fjölskyldan hugsar um Abdelhak dag sem nótt með fullt af ást og umhyggju. Þegar ég heimsæki hann þá tekur fjölskylda hans alltaf á móti mér með opnum örmum. Það er sömu sögu að segja um kollega mína hjá Ajax og við kunnum rosalega vel að meta það,“ sagði Van der Sar. Ajax hélt áfram að borga laun Nouri eftir atvikið en samningi hans var endanlega sagt upp í mars 2020. Ajax announce that they have come to an agreement with Nouri's family. Ajax will pay the Nouri family 7.8M due to the inadequate treatment Abdelhak Nouri received after his collapsing on the pitch.Ajax have also told the family that number 34 will get retired forever. pic.twitter.com/Ss6LWn4xxy— (@TheEuropeanLad) February 21, 2022
Hollenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira