Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Eileen Gu á verðlaunapallinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn