Viðar býður sig fram í 4.-5. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 07:39 Viðar Guðjohnsen. Aðsend Viðar Guðjohnsen, sérfræðingur hjá Lyfjastofnun, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram í 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Í tilkynningu segir Viðar að hann hafi tekið þessa ákvörðun að vel ígrunduðu máli; bæði eftir mikinn stuðning frá flokksmönnum í grasrótinni en jafnframt og ekki síður vegna þess að hann telji flokkinn þurfa ungan, stefnufastan og ábyrgan fjölskyldumann á lista flokksins. „Ég er með skýra sýn með hvaða hætti við sjálfstæðismenn getum sigrað borgina. Ég vil að betur sé farið með almannafé, ég vil að reist séu umferðarmannvirki í samræmi við mannfjöldaþróun og ég vil að borgin fái fjölskylduvæna ásýnd. Í því samhengi vil ég sjá að reist verði ný hverfi þar sem lítil einbýlishús og sérbýli fá að njóta sín. Þá vil ég ekki að rótgróin og fjölskylduvæn hverfi verði þéttingarstefnu meirihlutans að bráð. Ég þarf þinn stuðning í 4.-5. sæti. Þið getið nálgast frekari upplýsingar um framboðið á www.betriborg.is,“ segir Viðar. Viðar hefur starfað innan Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009, þar á meðal sem stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna og varaformaður hverfafélagsins í Félagi sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi. Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í tilkynningu segir Viðar að hann hafi tekið þessa ákvörðun að vel ígrunduðu máli; bæði eftir mikinn stuðning frá flokksmönnum í grasrótinni en jafnframt og ekki síður vegna þess að hann telji flokkinn þurfa ungan, stefnufastan og ábyrgan fjölskyldumann á lista flokksins. „Ég er með skýra sýn með hvaða hætti við sjálfstæðismenn getum sigrað borgina. Ég vil að betur sé farið með almannafé, ég vil að reist séu umferðarmannvirki í samræmi við mannfjöldaþróun og ég vil að borgin fái fjölskylduvæna ásýnd. Í því samhengi vil ég sjá að reist verði ný hverfi þar sem lítil einbýlishús og sérbýli fá að njóta sín. Þá vil ég ekki að rótgróin og fjölskylduvæn hverfi verði þéttingarstefnu meirihlutans að bráð. Ég þarf þinn stuðning í 4.-5. sæti. Þið getið nálgast frekari upplýsingar um framboðið á www.betriborg.is,“ segir Viðar. Viðar hefur starfað innan Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2009, þar á meðal sem stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna og varaformaður hverfafélagsins í Félagi sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi.
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira