Íslendingur í Kænugarði segir ýmis vandamál virðast plaga Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 07:45 Óskar Hallgrímsson stóð í biðröð fyrir utan apótek í morgun þegar fréttastofa náði tali af honum. Vísir Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem búsettur er í Kænugarði, segir síðasta sólahring hafa verið nokkuð rólegan í borginni, fyrir utan tvær stórar sprengingar í gær þar sem ráðist var á sjónvarpsturn annars vegar og minnisvarða um Helförina hins vegar. Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira