Allsherjarþingið fordæmir innrásina og krefst þess að herlið verði dregið til baka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2022 17:55 Úrslitin urðu ljós síðdegis í dag. AP Photo/Seth Wenig Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd og þess krafist að rússneskir hermenn verði dregnir til baka. 141 af 193 aðildarríkjum SÞ samþykktu ályktunina. 35 sátu hjá, fimm kusu gegn ályktuninni. Ísland var eitt þeirra ríkja sem lagði ályktunina fram auk þess sem að fulltrúi Íslands greiddi atkvæði með tillögunni. Kína var á meðal þeirra ríkja sem sat hjá. Rússland, Hvíta-Rússland, Erítrea, Sýrland og Norður-Kórea kusu gegn tillögunni. Ályktunin var samþykkt á neyðarþingi allsherjarþingsins sem kallað var saman eftir að Rússar beittu neitunarvaldi sínu til að hafna samskonar ályktun af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ályktuninni er innrásin harðlega gagnrýnd og fordæmt og þess krafist að Rússar dragi allt sitt herlið til baka án skilyrða, undir eins. Ályktunin er ekki lagalega bindandi en er álitshnekkur fyrir Rússa og Hvít-Rússa og ætlað að auka þrýsting á þessi tvö ríki vegna innrásarinanr. Afar fátítt er að allsherjaþingið sé kallað saman til neyðarfundar. Það hefur aðeins verið gert í ellefu skipti frá árinu 1950, og var þetta í fyrsta sinn í fjóra áratugi sem slíkur fundur var haldinn. Rússland Utanríkismál Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hvíta-Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
141 af 193 aðildarríkjum SÞ samþykktu ályktunina. 35 sátu hjá, fimm kusu gegn ályktuninni. Ísland var eitt þeirra ríkja sem lagði ályktunina fram auk þess sem að fulltrúi Íslands greiddi atkvæði með tillögunni. Kína var á meðal þeirra ríkja sem sat hjá. Rússland, Hvíta-Rússland, Erítrea, Sýrland og Norður-Kórea kusu gegn tillögunni. Ályktunin var samþykkt á neyðarþingi allsherjarþingsins sem kallað var saman eftir að Rússar beittu neitunarvaldi sínu til að hafna samskonar ályktun af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ályktuninni er innrásin harðlega gagnrýnd og fordæmt og þess krafist að Rússar dragi allt sitt herlið til baka án skilyrða, undir eins. Ályktunin er ekki lagalega bindandi en er álitshnekkur fyrir Rússa og Hvít-Rússa og ætlað að auka þrýsting á þessi tvö ríki vegna innrásarinanr. Afar fátítt er að allsherjaþingið sé kallað saman til neyðarfundar. Það hefur aðeins verið gert í ellefu skipti frá árinu 1950, og var þetta í fyrsta sinn í fjóra áratugi sem slíkur fundur var haldinn.
Rússland Utanríkismál Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hvíta-Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira