Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 17:46 Rússar ætla að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. Lands- og félagslið Rússlands voru bönnuð frá keppnum á vegum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Evrópu ,UEFA, síðastliðinn mánudag. Í kjölfarið greindi rússneska knattspyrnusambandið frá því að sambandið myndi leggja fram kæru á hendur FIFA og UEFA þar sem krafist yrði þess að rússnesk lið fengju að taka þátt í keppnum á vegum sambandanna. Rússar vilja að karlalandsliðið geti tekið þátt í umspilsleikjum sínum fyrir HM í Katar og að kvennaliðið fái aftur þátttökurétt á EM á Englandi í sumar. Þá var Spartak Moskvu hent út úr Evrópudeildinni og því eru andstæðingar þeirra í 16-liða úrslitum, RB Leipzig, komnir sjálfkrafa áfram. Í yfirlýsingu frá rússneskum knattspyrnuyfirvöldum kemur fram að þau telji að FIFA og UEFA hafi ekki lagalega heimild til þess að fjarlægja rússnesk lið úr keppni. „Rússneska knattspyrnusambandið átti heldur ekki rétt á því að útskýra sína stöðu, en það brýtur á grunnréttindum um að fá að verja sig,“ segir einnig í yfirlýsingunni. „Að auki skoðuðu FIFA og UEFA enga aðra kosti en algjöra útilokun rússneskra þátttakenda við ákvarðanatöku sína.“ FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Lands- og félagslið Rússlands voru bönnuð frá keppnum á vegum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og knattspyrnusambands Evrópu ,UEFA, síðastliðinn mánudag. Í kjölfarið greindi rússneska knattspyrnusambandið frá því að sambandið myndi leggja fram kæru á hendur FIFA og UEFA þar sem krafist yrði þess að rússnesk lið fengju að taka þátt í keppnum á vegum sambandanna. Rússar vilja að karlalandsliðið geti tekið þátt í umspilsleikjum sínum fyrir HM í Katar og að kvennaliðið fái aftur þátttökurétt á EM á Englandi í sumar. Þá var Spartak Moskvu hent út úr Evrópudeildinni og því eru andstæðingar þeirra í 16-liða úrslitum, RB Leipzig, komnir sjálfkrafa áfram. Í yfirlýsingu frá rússneskum knattspyrnuyfirvöldum kemur fram að þau telji að FIFA og UEFA hafi ekki lagalega heimild til þess að fjarlægja rússnesk lið úr keppni. „Rússneska knattspyrnusambandið átti heldur ekki rétt á því að útskýra sína stöðu, en það brýtur á grunnréttindum um að fá að verja sig,“ segir einnig í yfirlýsingunni. „Að auki skoðuðu FIFA og UEFA enga aðra kosti en algjöra útilokun rússneskra þátttakenda við ákvarðanatöku sína.“
FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28. febrúar 2022 22:31