Gummi Gumm valdi landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 15:17 Strákarnir okkar koma saman til æfinga í þessum mánuði eftir frábæra frammistöðu á EM í janúar þar sem Ísland endaði í 6. sæti eftir að hafa rétt misst af sæti í undanúrslitum. Getty/Sanjin Strukic Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars. Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31) HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Núgildandi samningur Guðmundar sem landsliðsþjálfara gildir fram á sumar en forráðamenn HSÍ hafa átt í viðræðum við hann um framlengingu. Ekki liggur þó enn fyrir hvort Guðmundur verður lengur með liðið. Það breytir því ekki að HSÍ sendi frá sér tilkynningu í dag um æfingahóp sem Guðmundur hefur valið. Æfingarnar verða nýttar til undirbúnings fyrir umspilsleikina í apríl, um sæti á næsta stórmóti sem er HM í Póllandi og Svíþjóð í byrjun næsta árs. Ísland mætir annað hvort Austurríki eða Eistlandi í umspilinu. Haukur, Daníel og Óðinn koma inn Æfingahópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem fóru á Evrópumótið í Ungverjalandi í janúar, annað hvort fyrir mót eða þegar leið á mótið. Við þann hóp bætast þó Selfyssingurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Vive Kielce í Póllandi, markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson úr Guif, og Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður KA. Á meðal leikmanna sem ekki verða með að þessu sinni eru Ólafur Guðmundsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Ólafur og Sigvaldi hafa glímt við meiðsli undanfarið. Landsliðshópurinn sem æfir á Íslandi 14.-20. mars: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Daníel Freyr Andrésson, GUIF (2/0)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndball (33/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/600)Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (87/257) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23) Elvar Ásgeirsson, Nancy (5/12) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (51/132) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielve (20/22) Janus Daði Smárason, Fisch Auf Göppingen (54/81) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (19/19) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (9/9) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (64/209) Teitur Örn Einarsson, Flensburg (27/26) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (29/68) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen (60/31)
HM 2023 í handbolta EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn