Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Snorri Másson skrifar 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08