450 ungmenni á Hvolsvelli á landsmóti Samfés Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2022 13:04 Lilja, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem setti landsmótið í íþróttahúsinu á Hvolsvelli í gærkvöldi. Ólafur Örn Oddsson Um 450 unglingar af öllu landinu eru nú saman komnir á Hvolsvelli á landsmóti Samfés, sem er haldið þar um helgina. Unnið verður í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson. Rangárþing eystra Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, eru félagasamtök sem stofnuð voru í desember 1985 og starfa í þágu ungs fólks um land allt. Fyrsta landsmót samtakanna var haldið á Blönduósi 1990 og svo hafa þau verið haldin hér og þar um landið á hverju hausti. Nú er landsmótið haldið í annað sinn á Hvolsvelli. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri þar setti mótið í gærkvöldi. „Það eru fjölmargar smiðjur hérna og þau fara á milli smiðja unga fólkið okkar og eru þar að vinna að ýmsum verkefnum. Svo er auðvitað hátíðarkvöldverður og ball í kvöld og svo líkur þinginu á sunnudaginn um tvö leytið.Það er stórkostlegt að fá svona marga gæipa gesti í heimsókn til okkar. Hér erum við í tvö þúsund manna sveitarfélagi að fá 450 gesti á einni helgi, þú getur ímyndað þér lífið og fjörið sem verður hér,“ segir Lilja. Um 400 ungmenni af öllu landinu sækja landsmótið, auk 50 manna starfsfólks.Ólafur Örn Oddsson En er Hvolsvöllur góður staður undir svona viðburð? „Já, mjög, við höfum lagt áherslu á að halda svona ungmennaþing og við vorum með barnaþing hjá okkur í vetur í einni Covid pásunni og það gekk mjög vel. Það er gott og öruggt umhverfi hérna og stutt á milli staða, þannig að það er alveg frábært að halda svona og gaman að fá alla landsbyggðina hingað.“ Lilja segist vera mjög stolt af ungu fólkinu út um allt land, sem sé að gera frábæra hluti í sinni heimabyggð. „Þetta er algjörlega frábært fólk.“ Reiknað er mikilli stemmingu á landsmótinu um helgina. Hér eru starfsmenn að funda í gær.Ólafur Örn Oddsson.
Rangárþing eystra Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira