Allt að 17 látnir og 22 slasaðir eftir slagsmál á fótboltaleik í Mexíkó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 13:15 Mynd frá leiknum sem um er ræðir. Getty Images Stöðva þurfti leik Queretaro og Atlas í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Mexíkó eftir að gríðarleg slagsmál brutust út á vellinum. Allt að 17 eru látnir og 22 eru slasaðir. Liðin sem um er ræðir eru erkifjendur en það var engan veginn hægt að spá fyrir um hryllinginn sem átti sér stað á Estadio Corregidora-vellinum á laugardag. Stöðva þurfti leikinn eftir rúmlega klukkustund vegna slagsmála stuðningsmanna í stúkunni. Slagsmálahundarnir enduðu inn á vellinum og meðan margir leikmenn flúðu inn í búningsklefa þá reyndu aðrir að róa mannskapinn. Það gekk ekki og talið er að allt að 17 manns hafi látið lífið í slagsmálunum og þá eru 22 slasaðir. 'Up to 17' killed and 22 injured in brawl between fans at Mexican football match https://t.co/zkhBtt2jK4 pic.twitter.com/uOxIwSmgOC— Mirror Football (@MirrorFootball) March 6, 2022 Fordæma slagsmálin „Mexíkóska knattspyrnusambandið fordæmir atburðina sem áttu sér stað á Estadio Corregidora-vellinum í Queretaro er heimamenn mættu Atlas síðari partinn á laugardaginn. Fótbolti á að vera öruggt svæði fyrir alla þar sem ofbeldi á ekki heima.“ segir í yfirlýsingu sambandsins. „Sambandið mun aðstoða við rannsókn málsins og sjá til þess að þeir sem eru ábyrgir verði dregnir fyrir dómara.“ Þá sagði forseti sambandsins, Mikel Arriola, að rannsókn sé þegar hafin á vallaraðstæðum en einkar fáir – ef einhverjir – öryggisverðir voru á vakt á téðum leik. „Öryggi leikmanna og stuðningsfólk er aðalatriði. Sem stofnun fordæmum við ofbeldi í allri sinni mynd,“ sagði í yfirlýsingu hans. Fótbolti Mexíkó Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Liðin sem um er ræðir eru erkifjendur en það var engan veginn hægt að spá fyrir um hryllinginn sem átti sér stað á Estadio Corregidora-vellinum á laugardag. Stöðva þurfti leikinn eftir rúmlega klukkustund vegna slagsmála stuðningsmanna í stúkunni. Slagsmálahundarnir enduðu inn á vellinum og meðan margir leikmenn flúðu inn í búningsklefa þá reyndu aðrir að róa mannskapinn. Það gekk ekki og talið er að allt að 17 manns hafi látið lífið í slagsmálunum og þá eru 22 slasaðir. 'Up to 17' killed and 22 injured in brawl between fans at Mexican football match https://t.co/zkhBtt2jK4 pic.twitter.com/uOxIwSmgOC— Mirror Football (@MirrorFootball) March 6, 2022 Fordæma slagsmálin „Mexíkóska knattspyrnusambandið fordæmir atburðina sem áttu sér stað á Estadio Corregidora-vellinum í Queretaro er heimamenn mættu Atlas síðari partinn á laugardaginn. Fótbolti á að vera öruggt svæði fyrir alla þar sem ofbeldi á ekki heima.“ segir í yfirlýsingu sambandsins. „Sambandið mun aðstoða við rannsókn málsins og sjá til þess að þeir sem eru ábyrgir verði dregnir fyrir dómara.“ Þá sagði forseti sambandsins, Mikel Arriola, að rannsókn sé þegar hafin á vallaraðstæðum en einkar fáir – ef einhverjir – öryggisverðir voru á vakt á téðum leik. „Öryggi leikmanna og stuðningsfólk er aðalatriði. Sem stofnun fordæmum við ofbeldi í allri sinni mynd,“ sagði í yfirlýsingu hans.
Fótbolti Mexíkó Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira