Sergej Bubka: Úkraína mun vinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 09:30 Sergej Bubka er í mörgum ábyrgðarstöðum í dag, bæði hjá Úkraínu sem og á alþjóðlegum vettvangi. Getty/Ian Gavan Fyrrum heimsmeistari og heimsmethafi í stangarstökki styður þjóð sína á samfélagsmiðlum og er sannfærður um að Úkraína standi uppi sem sigurvegari en verði ekki „þurrkuð“ út af Rússum. Sergej Bubka er í hópi bestu frjálsíþróttamanna sögunnar en hann setti á sínum tíma 35 heimsmet. Former Olympic pole vault champion and world record holder Sergey Bubka insisted Friday Ukraine will win the war against the Russian invaders. https://t.co/yVtmYPKjY8— INQUIRER Sports (@INQUIRERSports) March 5, 2022 Bubka fæddist í Luhansk en keppti fyrst fyrir Sovétríkin en svo áfram fyrir Úkraínu eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. „Ég elska Úkraínu með öllu mínu hjarta. Við munum vinna,“ skrifaði Sergej Bubka á Twitter-síðu sína. Bubka var sá fyrsti í heiminum til að stökkva yfir sex metra í stangarstökki. Hann vann eitt Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla á ferli sínum. Hann setti líka 35 heimsmet og var þekktur fyrir að hækka aðeins um einn sentímetra þegar hann gat náð sér í vegleg verðlaun fyrir að setja heimsmet. Margir eru þessa sannfærðir ef að Bubka hefði farið eins hátt og hann gat þegar hann var bestur þá hefði heimsmet hans endað mun hærra. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en síðan hafa þeir Renaud Lavillenie frá Frakklandi (6,16) og Armand Duplantis frá Svíþjóð (6,17 og 6,18 metrar). Lavillenie tók metið af Bubka árið 2014 en Úkraínumaðurinn hafði þá átt það samfellt frá árinu 1984 eða í þrjá áratugi. UKR IOC member Bubka insists "Ukraine will win [ ] Many thanks to all those who selflessly and confidently defend our country from the aggressor". Aggressor. This word should come from IOC president. But Bach keeps always back door open for own interests. https://t.co/jYlwGi6Lj5— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) March 5, 2022 Bubka er í dag forseti Ólympíusambands Úkraínu, varaforseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins og hefur verið lengi meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni. „Mínu kæru Úkraínubúar. Sársauki ykkar fer ekki fram hjá Ólympíufjölskyldunni. Eins og allir Úkraínumenn þá get ég ekki sofið. Ég mun leita allra ráða til að vernda landið okkar, nota öll mín alþjóðlegu tengsl. Stríðið verður að enda, friður og manngæskan verður að vinna,“ skrifaði Sergej Bubka. Frjálsar íþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Sergej Bubka er í hópi bestu frjálsíþróttamanna sögunnar en hann setti á sínum tíma 35 heimsmet. Former Olympic pole vault champion and world record holder Sergey Bubka insisted Friday Ukraine will win the war against the Russian invaders. https://t.co/yVtmYPKjY8— INQUIRER Sports (@INQUIRERSports) March 5, 2022 Bubka fæddist í Luhansk en keppti fyrst fyrir Sovétríkin en svo áfram fyrir Úkraínu eftir að Sovétríkin liðuðust í sundur. „Ég elska Úkraínu með öllu mínu hjarta. Við munum vinna,“ skrifaði Sergej Bubka á Twitter-síðu sína. Bubka var sá fyrsti í heiminum til að stökkva yfir sex metra í stangarstökki. Hann vann eitt Ólympíugull og sex heimsmeistaratitla á ferli sínum. Hann setti líka 35 heimsmet og var þekktur fyrir að hækka aðeins um einn sentímetra þegar hann gat náð sér í vegleg verðlaun fyrir að setja heimsmet. Margir eru þessa sannfærðir ef að Bubka hefði farið eins hátt og hann gat þegar hann var bestur þá hefði heimsmet hans endað mun hærra. Bubka fór hæst yfir 6,14 metra en síðan hafa þeir Renaud Lavillenie frá Frakklandi (6,16) og Armand Duplantis frá Svíþjóð (6,17 og 6,18 metrar). Lavillenie tók metið af Bubka árið 2014 en Úkraínumaðurinn hafði þá átt það samfellt frá árinu 1984 eða í þrjá áratugi. UKR IOC member Bubka insists "Ukraine will win [ ] Many thanks to all those who selflessly and confidently defend our country from the aggressor". Aggressor. This word should come from IOC president. But Bach keeps always back door open for own interests. https://t.co/jYlwGi6Lj5— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) March 5, 2022 Bubka er í dag forseti Ólympíusambands Úkraínu, varaforseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins og hefur verið lengi meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni. „Mínu kæru Úkraínubúar. Sársauki ykkar fer ekki fram hjá Ólympíufjölskyldunni. Eins og allir Úkraínumenn þá get ég ekki sofið. Ég mun leita allra ráða til að vernda landið okkar, nota öll mín alþjóðlegu tengsl. Stríðið verður að enda, friður og manngæskan verður að vinna,“ skrifaði Sergej Bubka.
Frjálsar íþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira