Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 15:30 Robert „Woody“ Johnson hefur verið annar eigandi NFL-liðsins New York Jets frá aldarmótum. Hann á liðið með bróður sínum. Getty/Rich Graessle Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. ESPN hefur heimildir fyrir því að „Woody“ sé að undirbúa tilboð. Hann hefur þegar haft samband við Raine Group sem sér um söluna. Johnson gæti því orðinn enn einn eigandinn af bæði NFL-liðið og liði í ensku úrvalsdeildinni. Stan Kroenke, eigandi NFL-meistara Los Angeles Rams, á líka Arsenal, og Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United á einnig Tampa Bay Buccaneers. Þá á Jed York, eigandi San Francisco 49ers, minnihluta í Leeds United. Þá má ekki gleyma Shad Khan, eiganda Fulham, sem á líka Jacksonville Jaguars en Fulham er á góðri leið með að endurheimta sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. New York Jets owner Woody Johnson is interested in buying English Premier League club Chelsea, per sources:https://t.co/EnEXPnDtOc— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 7, 2022 Johnson þekkir víst ágætlega til Chelsea og ensku úrvalsdeildarinnar því hann bjó um tíma í London og vann þar sem sendiherra Bandaríkjanna. Johnson er sagður hafa heillast að félaginu og stuðningsmönnum þess og gerir sér vel grein fyrir mikilvægi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ensku þjóðarsálina. Roman Abramovich hefur átt Chelsea síðan 2003 en þarf nú að selja félagið vegna eftirmála innrásar Rússa í Úkraínu. Roman er einn af rússnesku olíukóngunum með sterk tengls við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Abramovich sjálfur hefur þó alltaf neitað að vera eitthvað tengdur Pútín. Abramovich er sagður vilja fá í kringum þrjá milljarða punda fyrir félagið sem gera 528 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn NFL Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að „Woody“ sé að undirbúa tilboð. Hann hefur þegar haft samband við Raine Group sem sér um söluna. Johnson gæti því orðinn enn einn eigandinn af bæði NFL-liðið og liði í ensku úrvalsdeildinni. Stan Kroenke, eigandi NFL-meistara Los Angeles Rams, á líka Arsenal, og Glazer-fjölskyldan sem á Manchester United á einnig Tampa Bay Buccaneers. Þá á Jed York, eigandi San Francisco 49ers, minnihluta í Leeds United. Þá má ekki gleyma Shad Khan, eiganda Fulham, sem á líka Jacksonville Jaguars en Fulham er á góðri leið með að endurheimta sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. New York Jets owner Woody Johnson is interested in buying English Premier League club Chelsea, per sources:https://t.co/EnEXPnDtOc— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 7, 2022 Johnson þekkir víst ágætlega til Chelsea og ensku úrvalsdeildarinnar því hann bjó um tíma í London og vann þar sem sendiherra Bandaríkjanna. Johnson er sagður hafa heillast að félaginu og stuðningsmönnum þess og gerir sér vel grein fyrir mikilvægi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir ensku þjóðarsálina. Roman Abramovich hefur átt Chelsea síðan 2003 en þarf nú að selja félagið vegna eftirmála innrásar Rússa í Úkraínu. Roman er einn af rússnesku olíukóngunum með sterk tengls við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Abramovich sjálfur hefur þó alltaf neitað að vera eitthvað tengdur Pútín. Abramovich er sagður vilja fá í kringum þrjá milljarða punda fyrir félagið sem gera 528 milljarða íslenskra króna.
Enski boltinn NFL Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Sjá meira