Segir Liverpool hafa gert það sem það geti fyrir Salah Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2022 13:32 Liverpool FC v FC Internazionale: Round Of Sixteen Leg Two - UEFA Champions League LIVERPOOL, ENGLAND - MARCH 08: Mohamed Salah of Liverpool in action during the UEFA Champions League Round Of Sixteen Leg Two match between Liverpool FC and FC Internazionale at Anfield on March 08, 2022 in Liverpool, England. (Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Ákvörðunin um það hvort að Mohamed Salah framlengi samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool liggur í höndum Egyptans sem nú ætti að vita hvað Liverpool hefur að bjóða. Af orðum Jürgens Klopp að dæma hefur Liverpool svo gott sem gert Salah lokatilboð um nýjan samning. Núgildandi samningur Salah rennur út sumarið 2023 og forráðamenn Liverpool hafa sjálfsagt engan áhuga á því að einn albesti leikmaður heims fari frítt frá félaginu þá. Skárra væri sennilega að selja hann í sumar ef samningar næðust ekki. Klopp tjáði sig um samningsstöðu Salah á blaðamannafundi í dag fyrir hádegisleikinn gegn Brighton á morgun, í ensku úrvalsdeildinni: „Mo býst við því að félagið sýni metnað. Við höfum gert það og gerum það. Við getum ekki gert mikið meira. Þetta er ákvörðun Mos. Félagið gerði það sem það gat gert. Þetta er allt í góðu að mínu mati. Það hefur ekkert frekar gerst, engin undirskrift eða höfnun. Við verðum bara að bíða. Það liggur ekkert á.“ "It's Mo's decision."Jurgen Klopp says the decision on a new contract for Mo Salah lies with the player but adds there is no rush with the situation. pic.twitter.com/Ajhw1PNKsy— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2022 Salah hefur skorað 27 mörk á þessari leiktíð fyrir Liverpool auk þess að vinna silfurverðlaun með Egyptalandi á Afríkumótinu fyrir rúmum mánuði síðan. Með Salah í fararbroddi er Liverpool í harðri baráttu við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn, búið að vinna enska deildabikarmeistaratitilinn, komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem og í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira
Af orðum Jürgens Klopp að dæma hefur Liverpool svo gott sem gert Salah lokatilboð um nýjan samning. Núgildandi samningur Salah rennur út sumarið 2023 og forráðamenn Liverpool hafa sjálfsagt engan áhuga á því að einn albesti leikmaður heims fari frítt frá félaginu þá. Skárra væri sennilega að selja hann í sumar ef samningar næðust ekki. Klopp tjáði sig um samningsstöðu Salah á blaðamannafundi í dag fyrir hádegisleikinn gegn Brighton á morgun, í ensku úrvalsdeildinni: „Mo býst við því að félagið sýni metnað. Við höfum gert það og gerum það. Við getum ekki gert mikið meira. Þetta er ákvörðun Mos. Félagið gerði það sem það gat gert. Þetta er allt í góðu að mínu mati. Það hefur ekkert frekar gerst, engin undirskrift eða höfnun. Við verðum bara að bíða. Það liggur ekkert á.“ "It's Mo's decision."Jurgen Klopp says the decision on a new contract for Mo Salah lies with the player but adds there is no rush with the situation. pic.twitter.com/Ajhw1PNKsy— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 11, 2022 Salah hefur skorað 27 mörk á þessari leiktíð fyrir Liverpool auk þess að vinna silfurverðlaun með Egyptalandi á Afríkumótinu fyrir rúmum mánuði síðan. Með Salah í fararbroddi er Liverpool í harðri baráttu við Manchester City um Englandsmeistaratitilinn, búið að vinna enska deildabikarmeistaratitilinn, komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu sem og í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira