Pochettino á förum frá PSG? Atli Arason skrifar 12. mars 2022 11:30 Pochettino gefur Mbappe orð í eyra. Getty Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Eftir að hafa verið með 2-0 forystu með mörkum frá Kylian Mbappe í leikjunum tveimur þá hrundi varnarleikur PSG á tæpum 20. mínútna kafla á Bernabéu þegar Karim Benzema skoraði þrjú mörk og Real fór því áfram í 8-liða úrslit eftir samanlagðan 3-2 sigur. „Við gerðum nokkur mistök, við getum ekki forðast þá staðreynd. Það versta við þetta allt er að við vorum betra liðið í þessu einvígi en við töpuðum því á einungis 10 mínútum,“ sagði Pochettino eftir tapið í Madríd. PSG hefur gefið út að meistaradeildin er þeirra heilagi kaleikur, bikarinn sem liðið ætlar sér að sækja. Þrátt fyrir að vera með þrettán stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar þá eru forráðamenn PSG sagðir strax vera byrjaðir að leita af knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil. Að Pochettino fái brottrekstrarpassann eftir yfirstandandi tímabil. „Markmið okkar er að vinna meistaradeildina og þegar það kom að hálfleik þá vorum við í góðum málum. Við ættum ekki að kasta öllu í ruslatunnuna strax. Við eigum ekki að þurfa að byrja aftur frá grunni eftir hvert tap. Pochettino er enn þá hluti af liðinu á þessu tímabili,“ sagði Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í samtali við franska fjölmiðilinn RMC. Manchester United hefur lengi haft augastað á Pochettino en það fer að verða ansi líklegt að argentínski knattspyrnustjórinn muni stýra liðinu á næsta tímabili. Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Eftir að hafa verið með 2-0 forystu með mörkum frá Kylian Mbappe í leikjunum tveimur þá hrundi varnarleikur PSG á tæpum 20. mínútna kafla á Bernabéu þegar Karim Benzema skoraði þrjú mörk og Real fór því áfram í 8-liða úrslit eftir samanlagðan 3-2 sigur. „Við gerðum nokkur mistök, við getum ekki forðast þá staðreynd. Það versta við þetta allt er að við vorum betra liðið í þessu einvígi en við töpuðum því á einungis 10 mínútum,“ sagði Pochettino eftir tapið í Madríd. PSG hefur gefið út að meistaradeildin er þeirra heilagi kaleikur, bikarinn sem liðið ætlar sér að sækja. Þrátt fyrir að vera með þrettán stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar þá eru forráðamenn PSG sagðir strax vera byrjaðir að leita af knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil. Að Pochettino fái brottrekstrarpassann eftir yfirstandandi tímabil. „Markmið okkar er að vinna meistaradeildina og þegar það kom að hálfleik þá vorum við í góðum málum. Við ættum ekki að kasta öllu í ruslatunnuna strax. Við eigum ekki að þurfa að byrja aftur frá grunni eftir hvert tap. Pochettino er enn þá hluti af liðinu á þessu tímabili,“ sagði Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í samtali við franska fjölmiðilinn RMC. Manchester United hefur lengi haft augastað á Pochettino en það fer að verða ansi líklegt að argentínski knattspyrnustjórinn muni stýra liðinu á næsta tímabili.
Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira