Þrumur og eldingar á Snæfellsnesi Árni Sæberg skrifar 13. mars 2022 11:42 Fólk á Snæfellsnesi hefur eflaust orðið vart við eldingar í dag. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Þrumugarðaveggur gekk yfir Snæfellsnes í morgun og ríflega tuttugu eldingar mældust með tilheyrandi þrumum. Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“ Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Sjá meira
Éljagangur og kalt loft kalt loft ollu þrumum og eldingum í samstarfi við kröftuga sunnanátt í morgun. Veðrið fór yfir Faxaflóa og rétt missti af Reykjanesi, að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðusrfræðings á Veðurstofu Íslands. Hún greindi frá eldingunum á Twitter í morgun. Öflugur klakkabakki á Snæfellsnesinu núna með fullt af eldingum pic.twitter.com/dX6ntNboue— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) March 13, 2022 Þá segir hún klakkabakkann nú ganga inn á Breiðafjörð og að tekið sé að draga úr honum. Birta Líf segir óalgengt að þrumur og eldingar verði hér á landi en að það gerist aðallega í éljagangi og sunnanátt líkt og í dag. Mjög fallegt og skemmtilegt, kannski ekki að lenda í þessu en að fylgjast með þessu úr sætinu mínu á Veðurstofunnni,“ segir hún í samtali við Vísi. Veðurstofan hefur ekki gefið út viðvörun til almenning en Birta Líf segir nokkra hættu geta skapast í aðstæðum sem þessum. Flugumferðaryfirvöld voru þó látin vita af stöðunni. „Flugvélarnar vita nákvæmlega hvar þetta er og geta flogið fram hjá þessu,“
Snæfellsbær Fréttir af flugi Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Fleiri fréttir Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Sjá meira