Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 09:00 Úkraína vann meðal annars þrefalt í einni grein skíðaskotfiminnar á Ólympíumóti fatlaðra og hér sjást þær Iryna Bui (gull, í miðju), Oleksandra Kononova (silfur, til vinstri) og Liudmyla Liashenko (brons) sýna verðlaun sína á pallinum. AP/Thomas Loveloc Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. Það er mjög erfitt að vera Úkraínumaður í dag á meðan Rússar ráðast inn í landið með skelfilegum afleiðingum. The Paralympics have officially come to a close.Ukrainian athletes landed a total of 29 medals coming in second place in the overall count.https://t.co/vWbQyUduf8— NPR (@NPR) March 13, 2022 Á þessum hryllilegu tímum fyrir úkraínsku þjóðina þá hefur íþróttafólk landsins sýnt hetjulega framkomu þar á meðal á Ólympíumóti fatlaðra. Úkraína vann alls 29 verðlaun á Vetrarólympíumóti fatlaðra þar af ellefu gullverðlaun, tíu silfurverðlaun og átta bronsverðlaun. UKRAINE S RECORD WINTER PARALYMPIC SHOWING The Winter Paralympics sporting events in Beijing have concluded!For the first time in their history, Ukraine finishes in the overall medals table : 18 20 23 : 11 10 8 : 8 6 11 pic.twitter.com/y05096kKS4— Zorya Londonsk (@ZoryaLondonsk) March 13, 2022 Kínverjar voru reyndar í algjörum sérflokki á heimavelli með 61 verðlaunapening og átján gullverðlaun en Úkraína gerði betur en Kanada og Frakkland sem komu næst á eftir. Fyrir fjórum árum þá vann Úkraína 22 verðlaun þar af sjö gullverðlaun. Þá var þjóðin í sjötta sæti á verðlaunalistanum. Andrew Parsons, forseti Ólympíunefndar fatlaðra, IPC, þakkaði úkraínska íþróttafólkinu sérstaklega fyrir hetjulega framgöngu sína í ræðu sinni á lokahátíð leikanna. #Ukraine has finished Winter Paralympics in @Beijing2022 with historical records! @OlympicUAOur athletes placed second as a team, and the host country, China, placed first. Ukraine has obtained 29 medals, and the Ukrainian flag was up on the pedestal 29 times! pic.twitter.com/HQROiAcE3u— Verkhovna Rada of Ukraine (@ua_parliament) March 13, 2022 Ein af úkraínsku keppendunum fékk þó ekki tækifæri til að vinna verðlaun því hún treysti sér ekki til að keppa eftir að fréttir bárust af því að Rússar höfðu tekið fóður hennar höndum. Annar keppandi Úkraínu frétti það að hús hans í Kharkiv hafði verið sprengt í tætlur af rússneska hernum. Skíðaíþróttir Úkraína Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Það er mjög erfitt að vera Úkraínumaður í dag á meðan Rússar ráðast inn í landið með skelfilegum afleiðingum. The Paralympics have officially come to a close.Ukrainian athletes landed a total of 29 medals coming in second place in the overall count.https://t.co/vWbQyUduf8— NPR (@NPR) March 13, 2022 Á þessum hryllilegu tímum fyrir úkraínsku þjóðina þá hefur íþróttafólk landsins sýnt hetjulega framkomu þar á meðal á Ólympíumóti fatlaðra. Úkraína vann alls 29 verðlaun á Vetrarólympíumóti fatlaðra þar af ellefu gullverðlaun, tíu silfurverðlaun og átta bronsverðlaun. UKRAINE S RECORD WINTER PARALYMPIC SHOWING The Winter Paralympics sporting events in Beijing have concluded!For the first time in their history, Ukraine finishes in the overall medals table : 18 20 23 : 11 10 8 : 8 6 11 pic.twitter.com/y05096kKS4— Zorya Londonsk (@ZoryaLondonsk) March 13, 2022 Kínverjar voru reyndar í algjörum sérflokki á heimavelli með 61 verðlaunapening og átján gullverðlaun en Úkraína gerði betur en Kanada og Frakkland sem komu næst á eftir. Fyrir fjórum árum þá vann Úkraína 22 verðlaun þar af sjö gullverðlaun. Þá var þjóðin í sjötta sæti á verðlaunalistanum. Andrew Parsons, forseti Ólympíunefndar fatlaðra, IPC, þakkaði úkraínska íþróttafólkinu sérstaklega fyrir hetjulega framgöngu sína í ræðu sinni á lokahátíð leikanna. #Ukraine has finished Winter Paralympics in @Beijing2022 with historical records! @OlympicUAOur athletes placed second as a team, and the host country, China, placed first. Ukraine has obtained 29 medals, and the Ukrainian flag was up on the pedestal 29 times! pic.twitter.com/HQROiAcE3u— Verkhovna Rada of Ukraine (@ua_parliament) March 13, 2022 Ein af úkraínsku keppendunum fékk þó ekki tækifæri til að vinna verðlaun því hún treysti sér ekki til að keppa eftir að fréttir bárust af því að Rússar höfðu tekið fóður hennar höndum. Annar keppandi Úkraínu frétti það að hús hans í Kharkiv hafði verið sprengt í tætlur af rússneska hernum.
Skíðaíþróttir Úkraína Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti