Rúta með 40 farþegum lenti utan vegar í Þrengslunum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. mars 2022 12:07 Óveðrið sem geisar á landinu setur færð í talsvert uppnám. vísir/vilhelm Björgunarsveitir voru kallaðar út skömmu fyrir hádegi vegna rútu sem hafnaði utan vegar í Þrengslunum en um borð voru 40 farþegar sem þurfti að aðstoða. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi slysavarnafélagsins Landsbjargar segir auk þess að björgunarsveitarfólk hafi þurft að aðstoða ökumenn fleiri ökutækja á svæðinu. Björgunarsveitir voru einnig kallaðar út til aðstoðar á Hellisheiði fyrir hádegi en flutningabíll þveraði veginn sem gerði það að verkum að röð myndaðist. Aðstoða þurfti sjúkrabíl við að komast leiðar sinnar. „Það hefur verið svolítið bras þarna á þessum stöðum og við höfum séð svolítið af verkefnum núna í vetur í Þrengslunum og Hellisheiði.“ Davíð segir að búið sé að leysa úr flestum verkefnunum en skilja þurfti nokkra bíla eftir á Hellisheiði vegna óveðursins. „En núna síðast þegar ég heyrði í þeim þá voru þeir að vinna í þessari rútu sem var komin út af veginum en aðrir bílar voru orðnir lausir.“ Íbúar á landinu sunnan og vestanverðu búa að því að fannfergi hefur minnkað síðustu daga og þurfa því ekki að hafa eins miklar áhyggjur af vatnstjóni þó er alltaf góð regla að gæta að því að vatn hafi greiða leið að niðurföllum. Davíð sagði að engar tilkynningar um vatnstjón hefðu borist björgunarsveitum en björgunarsveitir voru kallaðar út vegna foktjóns á Suðurnesjum. „Þak fauk af byggingu og voru björgunarsveitir kallaðar út í það verkefni rétt fyrir hádegi.“ Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Vara við aukinni hættu á krapaflóðum Veðurstofan varar við aukinni hættu á krapaflóðum á sunnanverðu landinu á morgun vegna óveðurs. Vitað er til þess að tvö slík hafi fallið á dögunum. 13. mars 2022 16:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Björgunarsveitir voru einnig kallaðar út til aðstoðar á Hellisheiði fyrir hádegi en flutningabíll þveraði veginn sem gerði það að verkum að röð myndaðist. Aðstoða þurfti sjúkrabíl við að komast leiðar sinnar. „Það hefur verið svolítið bras þarna á þessum stöðum og við höfum séð svolítið af verkefnum núna í vetur í Þrengslunum og Hellisheiði.“ Davíð segir að búið sé að leysa úr flestum verkefnunum en skilja þurfti nokkra bíla eftir á Hellisheiði vegna óveðursins. „En núna síðast þegar ég heyrði í þeim þá voru þeir að vinna í þessari rútu sem var komin út af veginum en aðrir bílar voru orðnir lausir.“ Íbúar á landinu sunnan og vestanverðu búa að því að fannfergi hefur minnkað síðustu daga og þurfa því ekki að hafa eins miklar áhyggjur af vatnstjóni þó er alltaf góð regla að gæta að því að vatn hafi greiða leið að niðurföllum. Davíð sagði að engar tilkynningar um vatnstjón hefðu borist björgunarsveitum en björgunarsveitir voru kallaðar út vegna foktjóns á Suðurnesjum. „Þak fauk af byggingu og voru björgunarsveitir kallaðar út í það verkefni rétt fyrir hádegi.“
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Vara við aukinni hættu á krapaflóðum Veðurstofan varar við aukinni hættu á krapaflóðum á sunnanverðu landinu á morgun vegna óveðurs. Vitað er til þess að tvö slík hafi fallið á dögunum. 13. mars 2022 16:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15
Vara við aukinni hættu á krapaflóðum Veðurstofan varar við aukinni hættu á krapaflóðum á sunnanverðu landinu á morgun vegna óveðurs. Vitað er til þess að tvö slík hafi fallið á dögunum. 13. mars 2022 16:15