Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2022 14:29 Andrés Manga Escobar með boltann í leik gegn FH á síðustu leiktíð. vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. Escobar, sem er þrítugur og hefur spilað víða um heim, lék fótbolta hér á landi með Leikni Reykjavík á síðasta keppnistímabili. Hann var í síðasta mánuði dæmdur sekur um nauðgun, í héraðsdómi Reykjavíkur, en brotið átti sér stað í september á síðasta ári. Escobar hefur áfrýjað dómnum og segist í viðtali við Primer Toque saklaus. „Það er mjög erfitt fyrir mig að vita að ég sé fordæmdur í heimalandi mínu án þess að fólk viti hvað gerðist. Það eyðileggur mig alveg,“ sagði Escobar og felldi tár. En Exclusiva Andrés 'manga' Escobar habla sobre las acusaciones hechas en su contra.#PrimerToque pic.twitter.com/Xy5VTE5W15— Win Sports TV (@WinSportsTV) March 14, 2022 „Ég er beittur órétti. Ég er saklaus af öllum ásökunum. Ég vil biðja um hjálp, annað hvort frá yfirvöldum eða einhverjum sérfræðingum, því ég hef ekki fengið sanngjarna meðferð. Vegabréfið mitt var tekið af mér ólöglega,“ sagði Escobar. Í dómi héraðsdóms segir að Escobar hafi notfært sér ástand brotaþola, það hað hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar, og haft við hana samræði án hennar samþykkis þar sem hún lá illa áttuð í sófa á heimili hans. Samningur Escobars við Leikni rann út við lok síðasta keppnistímabils og hann er því án félags. Hann dvelur nú í íbúð sinni hér á landi og er í farbanni þar til að mál hans verður tekið fyrir í Landsrétti. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Escobar, sem er þrítugur og hefur spilað víða um heim, lék fótbolta hér á landi með Leikni Reykjavík á síðasta keppnistímabili. Hann var í síðasta mánuði dæmdur sekur um nauðgun, í héraðsdómi Reykjavíkur, en brotið átti sér stað í september á síðasta ári. Escobar hefur áfrýjað dómnum og segist í viðtali við Primer Toque saklaus. „Það er mjög erfitt fyrir mig að vita að ég sé fordæmdur í heimalandi mínu án þess að fólk viti hvað gerðist. Það eyðileggur mig alveg,“ sagði Escobar og felldi tár. En Exclusiva Andrés 'manga' Escobar habla sobre las acusaciones hechas en su contra.#PrimerToque pic.twitter.com/Xy5VTE5W15— Win Sports TV (@WinSportsTV) March 14, 2022 „Ég er beittur órétti. Ég er saklaus af öllum ásökunum. Ég vil biðja um hjálp, annað hvort frá yfirvöldum eða einhverjum sérfræðingum, því ég hef ekki fengið sanngjarna meðferð. Vegabréfið mitt var tekið af mér ólöglega,“ sagði Escobar. Í dómi héraðsdóms segir að Escobar hafi notfært sér ástand brotaþola, það hað hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar, og haft við hana samræði án hennar samþykkis þar sem hún lá illa áttuð í sófa á heimili hans. Samningur Escobars við Leikni rann út við lok síðasta keppnistímabils og hann er því án félags. Hann dvelur nú í íbúð sinni hér á landi og er í farbanni þar til að mál hans verður tekið fyrir í Landsrétti.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki