Ragnhildur Alda í fyrsta sæti Guðfinna Helgadóttir skrifar 18. mars 2022 17:01 Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen Skoðun Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvatning um stuðning við strandveiðar Örn Pálsson skrifar Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun „Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Skoðun Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Skoðun Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Sjá meira
Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ástæða þess að ég sagði „loksins“ er stefnumál hennar sem eru löngu tímabær. Þau eru m.a.: 1. Leyfum borginni að stækka og nýjum hverfum að byggjast upp þar sem lóðir eru ódýrari. Í viðtali í Reykjavík síðdegis 2. mars sl. nefnir hún meðal annars Kjalarnes. Kjalarnes er góður kostur og hef ég ekki heyrt marga borgarfulltrúa nefna Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavík í júní 1998. Í upptalningu Reykjavíkurborgar árið 1988 um ávinning Reykjavíkur við að sameinast Kjalarnesi segir m.a.:“ Aðgangur að nægilegu byggingarsvæði um langa framtíð“ . Kjalarnes er byggingasvæði sem ekki hefur verið mikið nýtt hingað til. Ragnhildur Alda veit um möguleikana og vill nýta þá. 2. Leggja áherslu á umferðarmannvirki sem þjóna öllum tegundum samgangna. Hætta sérstakri baráttu gegn akandi fólki. Það var mikið að einhver kom hreint fram og gagnrýnir núverandi borgarstjórn fyrir baráttu hennar gegn fjölskyldubílnum og hindrunum á eðlilegu viðhaldi samgöngumannvirkja og vilja þeirra til að stýra því hvernig fólk ferðast. 3. Hún vill leysa umferðarteppu í Reykjavík, sem ekki veitir af, með því að nútímavæða umferðina. Hún bendir á lausn sem er „snjall umferðastýringarljós“ sem fjarlægja óþarfa tafir í umferðinni. Frábær hugmynd sem allir ættu að kynna sér. Ragnhildur Alda er með margar aðrar ferskar og góðar hugmyndir sem koma reykvíkingum og Reykjavíkurborg vel. Hvet alla til að kynna sér þær. Kjósum Ragnhildi Öldu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 18. og 19. mars n.k. Höfundur er viðskiptafræðingur og M.ACC
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Skoðun Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar
Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun