Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 21:31 Mikkel Hansen hefur leikið sinn seinasta leik í treyju PSG. Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu PSG, en Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í seinustu vegna brjóskskemmda í hné. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hansen gengst undir slíka aðgerð, en í þetta skipti fékk kappinn blóðtappa í lungun við aðgerðina. Upprunalega átti Hansen að vera frá keppni í fjórar til sex vikur eftir aðgerðina, en nú er ljóst að bataferlið verður eitthvað lengra en það. Hansen þarf að vera á blóðþynnandi lyfjum í allt að hálft ár. Hann mun því ekki geta snúið til baka áður en yfirstandandi tímabili lýkur og hefur því leikið sinn seinasta leik fyrir PSG. Hansen hefur verið hjá félaginu í tíu ár og með því hefur Hansen orðið franskur meistari átta sinnum, bikarmeistari fjórum sinnum og deildarbikarmeistari í þrígang. 🚨On aurait préféré vous annoncer autre chose ce soir 😔! https://t.co/qLWjoosRYF— PSG Handball (@psghand) March 22, 2022 Hansen heldur aftur til heimalandsins næsta haust, en hann gengur til liðs við Aron Pálmarsson og félaga í Álaborg fyrir næsta tímabil. Hann mun þó bíða með að hefja störf hjá Álaborgarliðinu þangað til 20. ágúst, en þá eru nákvæmlega tíu ár síðan hann gekk til liðs við PSG. Það mun gera það að verkum að Hansen fær vænan skattaafslátt við flutninginn heim. Franski handboltinn Danmörk Danski handboltinn Tengdar fréttir Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Frá þessu er meðal annars greint á heimasíðu PSG, en Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í seinustu vegna brjóskskemmda í hné. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hansen gengst undir slíka aðgerð, en í þetta skipti fékk kappinn blóðtappa í lungun við aðgerðina. Upprunalega átti Hansen að vera frá keppni í fjórar til sex vikur eftir aðgerðina, en nú er ljóst að bataferlið verður eitthvað lengra en það. Hansen þarf að vera á blóðþynnandi lyfjum í allt að hálft ár. Hann mun því ekki geta snúið til baka áður en yfirstandandi tímabili lýkur og hefur því leikið sinn seinasta leik fyrir PSG. Hansen hefur verið hjá félaginu í tíu ár og með því hefur Hansen orðið franskur meistari átta sinnum, bikarmeistari fjórum sinnum og deildarbikarmeistari í þrígang. 🚨On aurait préféré vous annoncer autre chose ce soir 😔! https://t.co/qLWjoosRYF— PSG Handball (@psghand) March 22, 2022 Hansen heldur aftur til heimalandsins næsta haust, en hann gengur til liðs við Aron Pálmarsson og félaga í Álaborg fyrir næsta tímabil. Hann mun þó bíða með að hefja störf hjá Álaborgarliðinu þangað til 20. ágúst, en þá eru nákvæmlega tíu ár síðan hann gekk til liðs við PSG. Það mun gera það að verkum að Hansen fær vænan skattaafslátt við flutninginn heim.
Franski handboltinn Danmörk Danski handboltinn Tengdar fréttir Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Hansen í aðgerð og eiginkonan heima þegar þjófar stálu gullúri Segja má að danska handboltastjarnan Mikkel Hansen og eiginkona hans, Stephanie Gundelach, hafi orðið fyrir tvöföldu áfalli á síðustu dögum. 15. mars 2022 16:31
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14. mars 2022 11:10