Franski handboltinn

Fréttamynd

Sveinn spilar í fimmta landinu

Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði

Handboltamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórveldið Montpellier og kemur inn í liðið til að leysa af hólmi sænska landsliðsmanninn Lucas Pellas, sem sleit hásin.

Handbolti
Fréttamynd

Evrópumeistarinn laus úr haldi lög­reglu

Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli fór á kostum í öruggum sigri

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti virkilega góðan leik fyrir Nantes er liðið vann öruggan 14 marka sigur gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 38-24.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli öflugur í sigri

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik þegar Nantes lagði Nimes með fimm marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti