Taka þökin af turnum Dómkirkjunnar í Lundi Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 08:57 Mikill fjöldi fólks fylgdist með framkvæmdinni í gær. Reikna má með öðru eins þegar þak syðri turnsins verður fjarlægður í dag. EPA Þak nyrðri turns Dómkirkjunnar í Lundi var fjarlægt með stórum krana í gær en framundan eru endurbætur á kirkjunni sem nú er klædd er stillönskum. Mikill fjöldi fólks kom saman til að fylgjast með framkvæmdinni. Alls tók um þrettán mínútur að koma þakinu niður á jörðina frá því að því var lyft af turninum. Til stendur að fjarlægja blýklæðingu þaksins og koma á ryðfrírri tinklæðningu. Keilulaga þökin munu næsta árið hvíla á jörðinni vegna framkvæmdanna og verður svæðið umhverfis lokað. Mikill fjöldi Íslendinga býr í Lundi sem er háskólabær skammt frá Malmö á Skáni. Dómkirkjan er helsta kennileiti bæjarins. Turnar dómkirkjunnar tóku á sig sína núverandi mynd milli 1860 og 1880 og var blýklæðningunni fyrst komið á á árunum 1908 til 1911. Nokkrum sinnum hefur þurft að endurnýja klæðninguna frá þeim tíma. Þak syðri turnsins verður svo komið niður á jörðina síðar í dag. EPA EPA Kirkjan í allri sinni dýrð.Getty Svíþjóð Tengdar fréttir Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. 18. september 2018 20:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Alls tók um þrettán mínútur að koma þakinu niður á jörðina frá því að því var lyft af turninum. Til stendur að fjarlægja blýklæðingu þaksins og koma á ryðfrírri tinklæðningu. Keilulaga þökin munu næsta árið hvíla á jörðinni vegna framkvæmdanna og verður svæðið umhverfis lokað. Mikill fjöldi Íslendinga býr í Lundi sem er háskólabær skammt frá Malmö á Skáni. Dómkirkjan er helsta kennileiti bæjarins. Turnar dómkirkjunnar tóku á sig sína núverandi mynd milli 1860 og 1880 og var blýklæðningunni fyrst komið á á árunum 1908 til 1911. Nokkrum sinnum hefur þurft að endurnýja klæðninguna frá þeim tíma. Þak syðri turnsins verður svo komið niður á jörðina síðar í dag. EPA EPA Kirkjan í allri sinni dýrð.Getty
Svíþjóð Tengdar fréttir Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. 18. september 2018 20:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Gríðarleg fækkun Íslendinga á Kjammanum í Lundi Fyrir fimm árum var vart þverfótað fyrir Íslendingum í stúdentahverfinu við Kämnärsvägen í háskólabænum Lundi í Svíþjóð. En eftir að barnaforgangur í stúdentaíbúðir var afnuminn heyrir nú til undantekninga að rekast á Íslending í hverfinu. 18. september 2018 20:30