Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Helgi Ómarsson skrifar 25. mars 2022 15:30 Romeo og Mia Regan eru saman í nýrri herferð samstarfsverkefni Ami Paris og Puma Getty/Samir Hussein Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur. Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Á Instagram lýsir Romeo ánægju sinni á útkomu herferðarinnar og birti mynd af strætó í London þar sem andlit hans hylur stóran part vagnsins og skrifaði undir „Þetta er svo sjúkt!“ View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Byrjaði tólf ára Þetta er ekki fyrsta dýfa kappans í fyrirsætustörfum en hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann varð aðal fyrirsæta Burberry sem margir muna eflaust eftir. Sú herferð var mynduð af Mario Testino og vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem sala merkisins rauk upp í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Segja má að Romeo sé áberandi í tískuheiminum um þessar mundir, en hann sat einnig fyrir í vetrarlínu YSL, herferð fyrir Canada Goose ásamt því að skartað forsíðu L‘uomo Vogue og GQ Korea. View this post on Instagram A post shared by ROMEO (@romeobeckham) Ami Paris x Puma Samstörf hönnuða og stórra merkja hafa verið vinsæl síðust ár og hefur skilað mikilli ánægju neytenda. Merki eins og Gucci og The North Face, Fendi og Skims og Tiffany & Co og Supreme hafa öll sameinað krafta sína og skapað saman glænýjar línur sem ruku út. View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) Romeo spilar fótbolta með Inter Milan og skartar hinum ýmsu hárgreiðslum og er duglegur að breyta til. Hann er eftirsóttur innan tískugeirans og segja má að hann sé að feta vel í fótspor föður síns og lítur allt út fyrir að hann sé hvergi nærri hættur.
Hollywood Tengdar fréttir Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 29. desember 2021 10:30
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5. september 2021 09:30