„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. mars 2022 13:50 Óskar Reykdalsson, forstjóri heilsugæslunnar. Vísir/Sigurjón Töluvert margir hafa leitað á heilsugæsluna undanfarnar vikur með inflúensu, að sögn Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þá hafa börn greinst í miklum mæli og mikið álag er á Barnaspítala Hringsins. „Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna. Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
„Það eru margir veikir, með hita, hósta og kvef, þessa dagana,“ segir Óskar. Hann vill ekki endilega meina að um inflúensufaraldur sé að ræða enda láti inflúensan á sér kræla árlega. Hún sé hins vegar aðeins seinna á ferðinni en almennt. „Það er mjög mikil aðsókn hjá okkur núna, bæði vegna covid og flensunnar,“ segir hann. „Það er töluvert af börnum en það er eins og með covid, að þau eru ekki bólusett við inflúensunni, og margir verða töluvert veikir - fá kannski fjörutíu stiga hita.“ Flestir greinast með svokallaða inflúensu-a en einkenni hennar eru hiti, hósti, hálssærindi, þreyta og slappleiki. Þá er einnig um að ræða einkenni frá meltingarvegi. Óskar segir að bólusetningar hafi verið vel sóttar, pantaðir hafi verið inn 95 þúsund skammtar og að um 68 þúsund manns hafi skráð sig í bólusetningu. Nóg sé eftir af bóluefni enda hafi verið pantaðir fleiri skammtar nú en undanfarin ár. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítala er mjög mikið álag á Barnaspítala Hringsins vegna inflúensu. Eitt barn er inniliggjandi og viðbúið að fleiri muni þurfa að leggjast inn á næstu vikum. Bylgjan byrji vanalega hjá börnum og fari síðan yfir í fullorðna.
Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira