54 kílóa þorskur til sýnis á Hellissandi Kristján Már Unnarsson skrifar 29. mars 2022 17:10 Þorskurinn á Sjóminjasafninu á Hellissandi er sagður hafa verið 54 kíló að þyngd og 164 sentímetrar á lengd. Þóra Olsen Sjóminjasafnið á Hellissandi er með uppstoppaðan þorsk til sýnis sem vó 54 kíló og mældist 164 sentímetrar á lengd. Þorskurinn þeirra Snæfellinga, sem veiddist í utanverðum Breiðafirði árið 1990, virðist því toppa þorskinn sem skipverjarnir á Bergey VE veiddu við Vestmannaeyjar um helgina, að minnsta kosti í þyngd en kannski ekki í lengd. „Þorskur þessi veiddist á línu á Þorsteini SH 145 um sjö mílur norður af Rifi árið 1990. Þyngd hans var 54 kíló og lengd 164 sentímetrar. Þorskurinn er með þeim stærstu sem veiðst hafa við Ísland,“ segir á sýningarspjaldi um þorskinn uppstoppaða en safnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Í frétt á vef Síldarvinnslunnar, um þorskinn sem Eyjamenn veiddu, segir að hann hafi verið um 50 kíló að þyngd og um 1,8 metrar að lengd. Sjóminjasafnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi.Sigurjón Ólason Á vísindavef Háskóla Íslands er svarað spurningu um stærsta þorsk, sem veiðst hefur við Ísland, og vitnað í fiskabók Gunnars Jónssonar. „Í fiskabók Gunnars Jónssonar segir að lengsti þorskur sem veiðst hefur við Ísland hafi verið 181 cm á lengd og veiddist hann á línu í Miðnessjó í apríl árið 1941. Þyngdina hefur höfundur ekki en sennilega hefur hann verið í kringum 60 kíló,“ segir á vísindavefnum. Fjallað var um Sjóminjasafnið á Hellissandi í þættinum Um land allt árið 2017 þegar útgerðarstöðin Snæfellsbær var heimsótt á vetrarvertíð. Þáttinn má nálgast á streymisveitunni Stöð 2+ en hér má sjá kynningarstikluna: Sjávarútvegur Snæfellsbær Um land allt Söfn Tengdar fréttir Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29. mars 2022 14:16 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45 Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Austurískur gutti dró 20 kílóa stórþorsk. Íslandsmet segir Róbert Schmidt. 10. júlí 2017 10:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
„Þorskur þessi veiddist á línu á Þorsteini SH 145 um sjö mílur norður af Rifi árið 1990. Þyngd hans var 54 kíló og lengd 164 sentímetrar. Þorskurinn er með þeim stærstu sem veiðst hafa við Ísland,“ segir á sýningarspjaldi um þorskinn uppstoppaða en safnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi. Í frétt á vef Síldarvinnslunnar, um þorskinn sem Eyjamenn veiddu, segir að hann hafi verið um 50 kíló að þyngd og um 1,8 metrar að lengd. Sjóminjasafnið er í Sjómannagarðinum á Hellissandi.Sigurjón Ólason Á vísindavef Háskóla Íslands er svarað spurningu um stærsta þorsk, sem veiðst hefur við Ísland, og vitnað í fiskabók Gunnars Jónssonar. „Í fiskabók Gunnars Jónssonar segir að lengsti þorskur sem veiðst hefur við Ísland hafi verið 181 cm á lengd og veiddist hann á línu í Miðnessjó í apríl árið 1941. Þyngdina hefur höfundur ekki en sennilega hefur hann verið í kringum 60 kíló,“ segir á vísindavefnum. Fjallað var um Sjóminjasafnið á Hellissandi í þættinum Um land allt árið 2017 þegar útgerðarstöðin Snæfellsbær var heimsótt á vetrarvertíð. Þáttinn má nálgast á streymisveitunni Stöð 2+ en hér má sjá kynningarstikluna:
Sjávarútvegur Snæfellsbær Um land allt Söfn Tengdar fréttir Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29. mars 2022 14:16 Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45 Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Austurískur gutti dró 20 kílóa stórþorsk. Íslandsmet segir Róbert Schmidt. 10. júlí 2017 10:00 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29. mars 2022 14:16
Hann landaði 32 kílóa skrímsli á Bakkafirði Bakkafjörður er orðinn einn vinsælasti útgerðarstaður strandveiðisjómanna. Þar landa þeir stórþorski sem þeir veiða við Langanes og fagna mun hærra fiskverði en í fyrra. 4. júlí 2018 21:45
Veiddi þorsk svipað stóran og hann er sjálfur Austurískur gutti dró 20 kílóa stórþorsk. Íslandsmet segir Róbert Schmidt. 10. júlí 2017 10:00