Söngvari The Wanted látinn 33 ára gamall Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 20:14 Tom Parker lést aðeins 33 ára gamall. Amanda Edwards/WireImage/Getty Tom Parker, söngvari bresk/írsku drengjasveitarinnar The Wanted lést í dag 33 ára að aldri. Hann greindist með heilaæxli árið 2020 og fór í gegnum langa og stranga krabbameinsmeðferð sem bar ekki árangur. Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Parker lést í faðmi fjölskyldu sinnar en hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kelsey Hardwick, eiginkona söngvarans, greindi frá andláti söngvarans á Instagram síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Kelsey Parker (@being_kelsey) „Við erum harmi lostin. Við getum ekki ímyndað okkur lífið án Tom en hann var okkur allt. Hann var með bráðsmitandi bros og ótrúlega nærveru. Við erum ævinlega þakklát fyrir þann stuðning sem við höfum hlotið og biðjum ykkur öll að halda minningu Tom lifandi. Takk fyrir ykkur; þið sem studduð hann í krabbameinsmeðferðinni. Hann barðist til hinsta dags. Ég verð alltaf stolt af þér,“ segir Hardwick á Instagram. Hljómsveitin var stofnuð árið 2009 og samanstendur af þeim Parker, Max George, Siva Kaneswaran, Nathan Sykes og Jay McGuiness. Tvö lög sveitarinnar hafa vermt toppsæti breska vinsældarlistans en það eru lögin Glad you came og All time low, sem náðu gríðarlegum vinsældum um heim allan.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira