Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 13:30 Það var hart barist í Lundúnum og verður það einnig í dag. David Price/Getty Images Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira