Stefán Teitur spilaði allan leikinn í tapi | Íslendingalið Sogndal byrjar á sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2022 18:59 Stefán Teitur Þórðarson í leik með SIlkeborg. silkeborgif.com Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn er Silkeborg tapaði 3-2 fyrir Midtjylland í umspilinu um danska meistaratitilinn. Elías Rafn Ólafsson lék ekki með Midtjylland vegna meiðsla. Stefán Teitur var á sínum stað á miðju Silkeborg sem komst nokkuð óvænt yfir gegn Midtjylland í kvöld. Gestirnir leiddu með einu marki gegn engu í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrívegis áður en gestirnir minnkuðu muninn í uppbótartíma, lokatölur 3-2 Midtjylland í vil. Markvörðurinn Elías Rafn handleggsbrotnaði á dögunum og leikur því ekki meira með Midtjylland á leiktíðinni. Liðið er í harðri baráttu við FC Kaupmannahöfn um danska meistaratitilinn en sex stigum munar á liðunum þegar níu umferðir eru eftir. Silkeborg er með 31 stig í 6. sæti, 20 stigum minna en FC Kaupmannahöfn. Í sænsku úrvalsdeildinni sátu markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson og framherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen á varamannabekk Elfsborg er liðið tapaði 2-0 fyrir Mjällby í fyrstu umferð. Í norsku B-deildinni byrjaði Íslendingalið Sogndal á 2-0 sigri á Raufoss en fyrsta umferð deildarinnar fór fram í kvöld. Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Þór Ingimundarson voru í byrjunarliði heimamanna og Jónatan Ingi Jónsson kom inn af bekknum undir lok leiks. Þá var Bjarni Antonsson í byrjunarliði Start sem vann 5-1 sigur á Åsane í sömu deild. Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira
Stefán Teitur var á sínum stað á miðju Silkeborg sem komst nokkuð óvænt yfir gegn Midtjylland í kvöld. Gestirnir leiddu með einu marki gegn engu í hálfleik en í þeim síðari skoruðu heimamenn þrívegis áður en gestirnir minnkuðu muninn í uppbótartíma, lokatölur 3-2 Midtjylland í vil. Markvörðurinn Elías Rafn handleggsbrotnaði á dögunum og leikur því ekki meira með Midtjylland á leiktíðinni. Liðið er í harðri baráttu við FC Kaupmannahöfn um danska meistaratitilinn en sex stigum munar á liðunum þegar níu umferðir eru eftir. Silkeborg er með 31 stig í 6. sæti, 20 stigum minna en FC Kaupmannahöfn. Í sænsku úrvalsdeildinni sátu markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson og framherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen á varamannabekk Elfsborg er liðið tapaði 2-0 fyrir Mjällby í fyrstu umferð. Í norsku B-deildinni byrjaði Íslendingalið Sogndal á 2-0 sigri á Raufoss en fyrsta umferð deildarinnar fór fram í kvöld. Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Þór Ingimundarson voru í byrjunarliði heimamanna og Jónatan Ingi Jónsson kom inn af bekknum undir lok leiks. Þá var Bjarni Antonsson í byrjunarliði Start sem vann 5-1 sigur á Åsane í sömu deild.
Fótbolti Danski boltinn Norski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira