Raunhæft að svæðið við Smáralind verði gjörbreytt eftir tíu ár Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. apríl 2022 22:01 Fyrir - og kannski eftir. Bæjarstjórinn í Kópavogi telur raunhæft að hefja framkvæmdir á þessu ári við nýjan miðbæ sem gjörbreyti ásýnd bæjarins. Rúmlega níu þúsund íbúar gætu verið fluttir í hverfið eftir fimmtán ár. Til vinstri á myndinni fyrir ofan sést svæðið sem um ræðir eins og það er núna. Reykjanesbrautin í miðið og Fífuhvammsvegur þverar. Smáralind til vesturs - og mikið malbik. Og til hægri má sjá vinningshugmynd ASK-arkítekta og fleiri um framtíðarskipulag svæðisins, studd af öllum flokkum í bæjarstjórn. Um kílómetri af Reykjanesbraut í stokk, græn svæði og fullt af nýrri, lágreistri byggð. Við austurenda Smáralindar og alveg við Reykjanesbrautina er reiknað með Kópavogstorgi svokölluðu, borgarlínustöð og tengingu við Keflavík, kannski með lest. „Þannig að umferðin hér ofanjarðar verður miklu miklu rólegri og mun þannig fyrst og fremst byggjast á almenningssamgöngum þar sem Reykjanesbrautin er í dag,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.Vísir/Egill Samkvæmt hugmyndinni gætu allt að 3700 nýjar íbúðir risið á svæðinu þegar yfir lýkur - og inn í þær flutt rúmlega níu þúsund íbúar. Ármann telur raunhæft að byrja á fyrsta áfanga framkvæmdanna á þessu ári. „Þetta eru svona tvö til þrjú ný skólahverfi þannig að það á að vera hægt að gera þetta á tíu til fimmtán árum,“ segir Ármann. Hugmynd að nýju Kópavogstorgi með tengingu við Keflavík. Hann telur hugmyndina algjöra byltingu í bæjarskipulagi. „Við erum ekki að ryðjast inn í byggðina. Við erum að fara að nýta það land sem er til staðar að stórum hluta en að sjálfsögðu fylgir þessu einhver þétting líka en það munu koma mikil lífsgæði á móti.“ Skipulag Kópavogur Smáralind Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Til vinstri á myndinni fyrir ofan sést svæðið sem um ræðir eins og það er núna. Reykjanesbrautin í miðið og Fífuhvammsvegur þverar. Smáralind til vesturs - og mikið malbik. Og til hægri má sjá vinningshugmynd ASK-arkítekta og fleiri um framtíðarskipulag svæðisins, studd af öllum flokkum í bæjarstjórn. Um kílómetri af Reykjanesbraut í stokk, græn svæði og fullt af nýrri, lágreistri byggð. Við austurenda Smáralindar og alveg við Reykjanesbrautina er reiknað með Kópavogstorgi svokölluðu, borgarlínustöð og tengingu við Keflavík, kannski með lest. „Þannig að umferðin hér ofanjarðar verður miklu miklu rólegri og mun þannig fyrst og fremst byggjast á almenningssamgöngum þar sem Reykjanesbrautin er í dag,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.Vísir/Egill Samkvæmt hugmyndinni gætu allt að 3700 nýjar íbúðir risið á svæðinu þegar yfir lýkur - og inn í þær flutt rúmlega níu þúsund íbúar. Ármann telur raunhæft að byrja á fyrsta áfanga framkvæmdanna á þessu ári. „Þetta eru svona tvö til þrjú ný skólahverfi þannig að það á að vera hægt að gera þetta á tíu til fimmtán árum,“ segir Ármann. Hugmynd að nýju Kópavogstorgi með tengingu við Keflavík. Hann telur hugmyndina algjöra byltingu í bæjarskipulagi. „Við erum ekki að ryðjast inn í byggðina. Við erum að fara að nýta það land sem er til staðar að stórum hluta en að sjálfsögðu fylgir þessu einhver þétting líka en það munu koma mikil lífsgæði á móti.“
Skipulag Kópavogur Smáralind Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira