Krúttlegur refur með hundaæði aflífaður eftir að hafa bitið níu við þinghúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2022 23:34 Refurinn vakti lukku meðal Washingtonbúa í nokkra daga áður en hann var fangaður. Hann hafði þá náð að glefsa í níu manns. Getty/Bill Clark Refur, sem vakið hefur mikla lukku á samfélagsmiðlum undanfarna daga, hefur verið fangaður og aflífaður eftir að í ljós kom að hann var með hundaæði og hafði bitið níu manns. Hann hafði verið á vappi við bandaríska þinghúsið í nokkra daga áður en hann var fangaður. Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Bandaríkin Dýr Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira