Krúttlegur refur með hundaæði aflífaður eftir að hafa bitið níu við þinghúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. apríl 2022 23:34 Refurinn vakti lukku meðal Washingtonbúa í nokkra daga áður en hann var fangaður. Hann hafði þá náð að glefsa í níu manns. Getty/Bill Clark Refur, sem vakið hefur mikla lukku á samfélagsmiðlum undanfarna daga, hefur verið fangaður og aflífaður eftir að í ljós kom að hann var með hundaæði og hafði bitið níu manns. Hann hafði verið á vappi við bandaríska þinghúsið í nokkra daga áður en hann var fangaður. Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Bandaríkin Dýr Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Refurinn var fangaður við bandaríska þinghúsið í gær og hefur verið aflífaður. Í ljós kom, við nánari skoðun, að refurinn var með hundaæði. Þetta sagði í tilkynningu frá heilbrigðiseftirliti Washington DC. Í tölvupósti sem eftirlitið sendi út í gær kemur fram að vitað sé til níu einstaklinga sem refurinn náði að bíta undanfarna daga. Þá hafi verið nauðsynlegt að aflífa hann til að kanna hvort refurinn væri með hundaæði. Heilbrigðiseftirlitið sagði sömuleiðis að það væri búið að setja sig í samband við öll fórnarlömb refsins, sem teldust til tegundar manna. Yrðlingar refsins, eða tófunnar réttara sagt, fundust í morgun og voru „handteknir“ fyrir syndir móðurinnar. Heilbrigðiseftirlitið vildi ekki gefa upp hvert ætti að flytja yrðlingana eða hvort taka þyrfti þá af lífi sömuleiðis. Til þess að hægt sé að skera úr um hvort dýr sé með hundaæði þarf að aflífa það og taka sýni úr heila þess og senda til greiningar. Sýni úr um það bil 120 þúsund dýrum eru prófuð fyrir hundaæði á hverju ári í Bandaríkjunum og um sex prósent þeirra greinast jákvæð. Heilbrigðisyfirvöld segja að engir fleiri refir hafi fundist í nágrenni við bandaríska þinghúsið en vöruðu við því að refir gætu verið þar á vappi. Ami Bera, fulltrúardeildarþingmaður Kaliforníu, var einn þeirra sem varð fyrir barðinu á tófunni. Hann segir í viðtali við Guardian að hann hafi fundið eitthvað bíta sig í kálfann og snúið sér við haldandi að hann myndi sjá lítinn hund. Í stað þess sá hann rauða tófu. Hann segir refinn ekki hafa bitið sig svo fast að hann hafi blóðgast. Eins og áður segir hefur refurinn vakið mikla lukku meðal Bandaríkjamanna og margir grínast um hann á samfélagsmiðlum. In Memoriam 🦊 pic.twitter.com/XMaZThkaEs— Chris Okey (@ChrisOkeyDC) April 6, 2022 That feel when you get bit by a fox leaving Capitol cause that’s of course something I expect in THE MIDDLE OF DC.— Ximena (@Ximena_Bustillo) April 5, 2022 THIS IS NOT THE END! #FreeTheFox https://t.co/pXMqEGFTZ9— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 A tiny fox terrorized all of Capitol Hill for a day because it is not a tame animal.Americans could learn a thing or two from this.— Ben Domenech (@bdomenech) April 5, 2022 Does anyone know a good lawyer? https://t.co/J0qPSN1Pm7— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 If anyone sees another fox on Capitol Hill, let's all agree to not say a word about it, ok?— Kristin Wilson (@kristin__wilson) April 6, 2022 FREE THE CAPITOL HILL ONE.It's not like he took a shit on the speakers desk. Seriously, this fox has been held more accountable for an attack on a Rep than most Jan 6 insurrectionists. https://t.co/LeWpGG5dsQ— Dread Pirate Sex Badger 🌻 (@jgb00m) April 5, 2022 You’ll never take me alive! https://t.co/tZbOF26n58— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022 Everybody's favorite late fox apparently tested positive for rabies. A few thoughts about animal bites, from someone (me) who had to get the full round of rabies shots a couple months ago, based on the things I learned from my four trips to the ER... (1/7) https://t.co/XMIB3XTb5d— Karoun Demirjian (@karoun) April 6, 2022 Spotted outside the Capitol: a red fox. I was sitting at a gazebo outside the Russell Senate Office building when this little one came trotting up. Then galloped after a squirrel pic.twitter.com/xrX4sMi9XU— Michael Macagnone (@mikemacagnone) April 4, 2022 Day 1: LOL a fox on Capitol Hill. How cute?! ❤️🦊❤️Day 2: The fox has bitten a number of people, including Members of CongressDay 3: We have captured the fox😢Day 4: The fox has been executed. Also, it had rabies.Day 5: 😬😬😬— Matt Fuller (@MEPFuller) April 6, 2022 PLEASE SEE MY OFFICIAL STATEMENT BELOW! pic.twitter.com/n2nKZ2kGao— Capitol Fox (@thecapitolfox) April 5, 2022
Bandaríkin Dýr Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira