NBA í nótt: Nets upp fyrir Cavaliers Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 09:30 Kevin Durant og Kyrie Irving EPA-EFE/JASON SZENES Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og flestar nætur þessi dægrin því úrslitakeppnin nálgast. Brooklyn Nets unnu mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers í austurdeildinni. Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi. NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi.
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira